Fréttir

Jarðskjálftahrina austan Grímseyjar
© Veðurstofa Íslands
Myndin sýnir upptök skjálfta 2. og 3. apríl. Stærstu skjálftarnir eru sýndir með svörtum stjörnum. Nokkrir aðrir skjálftar í skjálftaröðinni eru sýndir með rauðleitum hringjum. Svarthvítu táknin sýna brotlausnir stærstu skjálftanna. Brúnu strikalínurnar sýna Húsavíkurmisgengið og brúnu punktalínurnar eldstöðvakerfi (P. Einarsson og K. Sæmundsson, 1987). Einnig eru sýnd nokkur önnur misgengi á svæðinu með svörtum línum (McMaster ofl. 1977). Kortið er stækkanlegt.

Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica