Fréttir

© Finnur Baldursson
Dagana 10. til 11. september gerði mikið hríðarveður um landið norðan- og norðaustanvert. Fjölda fjár fennti, ísing og hvassviðri sleit raflínur og miklar samgöngutruflanir urðu. Snjómagnið var óvenjumikið miðað við árstíma. Myndin er tekin í Mývatnssveit 11. september 2012 kl. 18:13.

Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica