Fréttir

Jarðskjálftar í Eyjafjarðarál
Kortið sýnir upptök jarðkjálfta á tímabilinu 14.-21. september 2012. Jarðskjálftar eru táknaðir með rauðum hringjum. Upptök jarðskjálfta yfir 4 að stærð eru táknuð með svörtum stjörnum. Sveru örvarnar ofarlega á kortinu sýna rekstefnuna og örvarnar við Flateyjarskaga sýna hreyfistefnuna um Húsavíkur-Flateyjarmisgengið. Einnig eru sýnd nokkur önnur misgengi á svæðinu með svörtum línum.

Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica