Fréttir

Greiningarkort af Íslandi 22. júlí 2012 kl. 21. Á kortinu má sjá lægsta loftþrýsting sem mælst hefur í júlí hér á landi. Það er talan 728 sem samsvarar 972,8 hPa. Töluna 728 má sjá til hægri rétt ofan við Vestmannaeyjar á kortinu. Þrýstilínur eru heildregnar með 1 hPa-bili.