Fréttir

fáni dreginn að húni
© Halldór Pétursson
Dagana 16 - 17. júní var 75. þing ECMWF haldið. Þar var Ísland formlega boðið velkomið sem fyrsta nýja aðildarþjóðin síðan miðstöðin var stofnuð. Af þessu tilefni dró Árni Snorrason, forstjóri Veðurstofunnar, íslenska fánann að húni. Honum á vinstri hönd eru: Alan Thorpe, nýr forstjóri ECMWF; Dominique Marbouty, fráfarandi forstjóri, og Francois Jacq, forseti ECMWF.

Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica