Fréttir

Norræni skjaladagurinn
© Benedikt Jónsson, Þjskjs.
Ólafur Ásgeirsson þjóðskjalavörður afhendir Árna Snorrasyni, forstjóra Veðurstofu Íslands, mynd af tveimur skjölum frá árinu 1919 og 1920. Eldra skjalið er frá Marineministeriet í Danmörku, dagsett 9. desember 1919, og hið yngra frá Stjórnarráðinu, dagsett 27. janúar 1920. Bæði tengjast skjölin upphafi Veðurstofunnar. Sjá nánar í texta fréttar.

Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica