Fréttir

Hlaup úr Skaftárkatli hinum vestari hófst hinn 20. júní 2010 og úr eystri katlinum rúmum sjö dögum síðar, aðfaranótt sunnudagsins 27. júní. Langisjór er til hægri við Fögrufjöll á myndinni en Skaftá til vinstri. Svarti hamarinn vinstra megin við Skaftá er Tröllahamar. Myndin er tekin fyrir hádegi 28. júní.