Fréttir

Snjoboltar_004
© Björg Pjetursdóttir
Vindgerðir snjóboltar við Gíslabæ á Hellnum á Snæfellsnesi morguninn 5. febrúar 2010. Boltarnir voru í tugatali og þeir stærstu á við góðan fótbolta. Sjá fróðleikspistil um vindgerða snjóbolta. Veðurstofunni bárust einnig myndir af þessu sama fyrirbæri frá Reykjanesbæ og voru þær teknar sama dag. Við þökkum ljósmyndurum fyrir að senda okkur myndir og leyfa Veðurstofunni afnot af þeim.

Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica