Fréttir
Jarðskjálftavirkni undir Eyjafjallajökli frá 9. júní til 16. júlí 2009. Á grafinu undir kortinu er sýnd tímaþróun og stærð jarðskjálftanna. Rauðir hringir á kortinu tákna jarðskjálfta. Blár ferningur sýnir staðsetningu GPS-mælis við Þorvaldseyri og svartir þríhyrningar sýna staðsetningu jarðskjálftamæla.