Fréttir

Sólheimajökull
Myndasafn Odds Sigurðssonar © Oddur Sigurðsson
Sporður Sólheimajökuls haustið 1997 og haustið 2006. Jökullinn hefur hopað um 500 m á þessu tímabili og þynning hans á þessum stað er áætluð rúmir 100 m. Rauðlituðu línurnar á neðri myndinni sýna yfirborð jökultungunnar árin 1997, 2000 og 2003.

Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica