Fréttir

Drengur horfir á sefgras í klakaböndum
© Hilmar Már Arason
Við Álatjörn í Einkunnum, útivistarsvæði Borgnesinga, 18. nóvember 2007 milli kl. 14 og 16. Eftir linnulitla úrkomu frysti. Vatnsdropar úr brotnandi öldum á tjörninni berast með vindi, setjast til og frjósa og sinan eða sefið við tjarnarbakkann hjúpaði sig þykkum ísfeldi.

Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica