Fréttir
Bylgjugögn stærsta skjálftans NNA af Grímsey eins og þau birtust í 262 km fjarlægð á Leirhöfn og bylgjugögn 1. apríl skjálftans SSA af Höfn eins og þau birtust á Vestari Sauðahnjúkum, í grennd við Snæfell. Hraði er mældur á þremur ásum á hverri stöð, lóðréttum, norður- og austurás. Láréttur tímaás í sekúndum er fyrir neðan hraðamælingarnar.