Fréttir

Hvalreki á Skagaströnd í janúar 1918
© Evald Hemmert
Hvalreki varð á Skagaströnd í janúar 1918, frostaveturinn mikla. Evald Hemmert, kaupmaður á Skagaströnd, tók myndina. Hvalurinn varð innlyksa í ísnum á Húnaflóa. Hér er hann dauður og snýr þaninn kviðurinn upp.

Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica