Fréttir
Ársfundur Veðurstofu Íslands verður haldinn 26. mars
Ársfundur Veðurstofu Íslands verður haldinn 26. mars

Ársfundur Veðurstofunnar 2019

Nýjar áskoranir – nýjar leiðir

25.3.2019

Ársfundur Veðurstofu Íslands verður haldinn á Veðurstofunni að Bústaðavegi 7, þriðjudaginn 26. mars 2019, kl. 9.00–11.00.

Yfirskrift fundarins er "Vöktun og rannsóknir á náttúruöflum landsins. Nýjar áskoranir – nýjar leiðir"

Boðið er upp á morgunverð frá kl. 8.00.


Dagskrá:

9.00 Ávarp

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra

9.10 Samvinna, þekking, framsækni, áreiðanleiki: Lykillinn að árangri í 10 ár

Árni Snorrason, forstjóri

9.30 Nýjar áskoranir: Aukið umfang náttúruvárvöktunar

Ingvar Kristinsson, framkvæmdastjóri Eftirlits- og spásviðs

9.50 Nýjar leiðir: Hvernig bæta veðursjár þjónustu?

Sigrún Karlsdóttir, náttúruvárstjóri

10.10 Nýjar leiðir: Öflugri veðurlíkön á tímum ofurtölva

Jórunn Harðardóttir, framkvæmdastjóri Úrvinnslu- og rannsóknarsviðs

10.30 Umræður

11.00 Fundarlok

Allir velkomnir!



Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica