Fréttir

Ársfundur Veðurstofunnar 2018

Tekist á við náttúruöflin

4.4.2018

Ársfundur Veðurstofu Íslands verður haldinn á Veðurstofunni að Bústaðavegi 7, á morgun, fimmtudaginn 5. apríl, kl. 9.00 - 11.00. Boðið verður upp á morgunverð frá kl. 8. Yfirskrift fundarins er "Tekist á við náttúruöflin". Dagskrána má sjá hér fyrir neðan.

Smelltu hér til að sjá beint streymi frá fundinum .

Dagskrá: 

 9.00 – Ávarp

            Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra

 9.10 – Spáð í framtíðina

            Árni Snorrason, forstjóri

9.30 – Náttúruvá: Mikilvægi hættu- og áhættumats

            Jórunn Harðardóttir, framkvæmdastjóri Úrvinnslu- og rannsóknarsviðs

            Sigrún Karlsdóttir, náttúruvárstjóri

9.50 – Öræfajökull: Þegar risi krælir á sér

            Kristín Jónsdóttir, hópstjóri náttúruvárvöktunar

            Matthew James Roberts, yfirverkefnisstjóri áhættumats

10.10 – Skaftárhlaup: Tengsl hættumats og skipulagsmála

            Davíð Egilson, fagstjóri á sviði vatnafræði

            Esther Hlíðar Jensen, sérfræðingur á sviði landupplýsingakerfa og aurburðarrannsókna

10.40 – Umræður 

11.00 – Fundarlok 

Þeir sem vilja mæta á fundinn eru beðnir um að skrá þátttöku á netfangið skraning@vedur.is eða í síma 522 6000.


Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica