Fréttir
kápur
kápur

Almennar upplýsingar um Öræfajökul

22.11.2017

Veðurstofan hefur tekið saman nokkuð af upplýsingum um Öræfajökul og gert þær aðgengilegar hér á vefnum . Um er að ræða stutta umfjöllun um eldstöðina og kynningu á nýlegum rannsóknum ásamt algengum spurningum og svörum við þeim.

Verið er að vinna að því að miðla fleiri upplýsingum um eldstöðina þar sem er að finna almennan fróðleik og nýjustu upplýsingar hverju sinni. Það er velkomið að senda okkur spurningar á fyrirspurnir[hjá]vedur.is og við svörum hér eftir bestu getu.

Samsvarandi efni verður birt á enska vef Veðurstofunnar innan skamms.Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica