Ritaskrá starfsmanna

2008 - Ritaskrá starfsmanna Veðurstofu og Vatnamælinga

Ritaskrá starfsmanna Vatnamælinga er neðar á síðunni

Oftast eru um marga höfunda að ræða að hverri grein og til aðgreiningar eru nöfn starfsmanna Veðurstofu Íslands feitletruð. Ritaskrá starfsmanna Vatnamælinga er neðar á síðunni.

Ritrýndar greinar 2008

Bird, Deanne, Matthew J. Roberts & Dale Dominey-Howes. Usage of an early warning and information system Web-site for real-time seismicity in Iceland. Natural Hazards 47, 75-94.

Hanna, Edward, John Cappelen, Rob Allan, Trausti Jónsson, Frank Le Blancq, Tim Lillington & Kieran Hickey. New insights into North European and North Atlantic surface pressure variability, storminess and related climatic change since 1830. Journal of Climate 21(24), 6739-6766. DOI: 10.1175/2008JCLI2296.1.

Nawri, Nikolai & R.E. Stewart. Channelling of high-latitude boundary-layer flow. Nonlinear Processes in Geophysics 15(1), 33-52 .

Renfrew, I.A., G.W.K. Moore, Jón Egill Kristjánsson, Haraldur Ólafsson, S.L. Gray, Guðrún Nína Petersen, K. Bovis, P.R.A. Brown, I. Føre, T. Haine, C. Hay, E.A. Irvine, A. Lawrence, T. Ohigashi, S. Outten, R.S. Pickart, M. Shapiro, D. Sproson, R. Swinbank, A. Woolley & S. Zhang. The Greeland flow distrotion experiment. Bulletin of the American Meteorological Society 89(9), 1307-1324.

Roberts E., Nikokai Nawri & R.E. Stewart. On the storms passing over southern Baffin Island during autumn 2005. Arctic  61(3), 309-321.

Schuler, T. V., Philippe Crochet, R. Hock, M. Jackson, I. Barstad & Tómas Jóhannesson. Distribution of snow accumulation on the Svartisen ice cap, Norway, assessed by a model of orographic precipitation. Hydrological Processes 22(19), 3998-4008.

Steinunn S. Jakobsdóttir. Seismicity in Iceland 1994-2007. Jökull 50, 75-100.

Steinunn S. Jakobsdóttir, Matthew J. Roberts, Gunnar B. Guðmundsson, Halldór Geirsson & Ragnar Slunga (2009). Earthquake swarms at Upptyppingar, North-East Iceland: a sign of magma intrusion? Í: J. Horálek, T. Fischer, M. Korn (eds.): 8th West Bohemia/Vogtland workshop on Geodynamics of the earthquake swarm areas, Frantiskovy Lázne, Czech Republic, October 16-19, 2007. Geophysical Institute of the Academy of Sciences of the Czech Republic, Prague 2008. Studia Geophysica & Geodætica, 52(4), s. 513-528.

Sturkell, Erik, Páll Einarsson, Matthew J. Roberts, Halldór Geirsson, Magnús Tumi Guðmundsson, Freysteinn Sigmundsson, Virginie Pinel, Gunnar B. Guðmundsson, Halldór Ólafsson & Ragnar Stefánsson. Seismic and geodetic insights into magma accumulation at Katla subglacial volcano, Iceland: 1999 to 2005. Journal of Geophysical Research 113, B03212.

Þóra Árnadóttir, Halldór Geirsson & Weiping Jiang. Crustal deformation in Iceland: Plate spreading and earthquake deformation. Jökull 58, 59-74.

Fræðirit og rit almenns eðlis 2008

Árni Sigurðsson & Kristín Hermannsdóttir. Greinargerð um veðurfar í Álfsnesi og Varmadal - unnið fyrir Skipulags- og byggingarsvið Reykjavíkur. Veðurstofa Íslands - Greinargerð 08015, 22 bls.

Bergur Einarsson, Þorsteinn Þorsteinsson & Tómas Jóhannesson. The initiation and development of a jökulhlaup from the subglacial lake beneath the western Skaftá cauldron in the Vatnajökull ice cap, Iceland. Í: Óli G. B. Sveinsson, Sigurður Magnús Garðarsson & Sigurlaug Gunnlaugsdóttir (ritstj.). Northern hydrology and its global role: XXV Nordic hydrological conference, Nordic Association for Hydrology, Reykjavík, Iceland, August 11-13, 2008. Reykjavík, Icelandic Hydrological Committee, 94-101.

Brynjólfur Sveinsson, Halldór G. Pétursson & Sveinn Brynjólfsson. Ofanflóð á fyrirhugaðri leið 220kV raflínu milli Blöndustöðvar og Akureyrar. Veðurstofa Íslands - Greinargerð 08016; Landsnet 08048. [87] bls.

Eiríkur Gíslason. Application of two-dimensional avalanche model simulations at the Icelandic Meteorological Office. Í: Tómas Jóhannesson, Gísli Eiríksson, E. Hestnes & Jakob Gunnarsson (ritstj.). International Symposium on Mitigative Measures against Snow Avalanches, Egilsstaðir, Iceland, 11-14 March 2008. Reykjavík, Association of Chartered Engineers in Iceland, 163-168.

Eiríkur Gíslason. Áreiðanleiki mælinga á tveimur snjóflóðum á Kirkjubólshlíð með leysikíki Snjóflóðaseturs. Veðurstofa Íslands - Minnisblað EG-2008-01, 2 bls.

Eiríkur Gíslason. Snjóflóðalíkanreikningar við munna Óshlíðarganga við bæinn Ós. Veðurstofa Íslands - Minnisblað VS-EG-2008-02, 16 bls.

Eiríkur Gíslason. Athugun á virkni snjóflóðavarnargarðs við Ós. Veðurstofa Íslands - Minnisblað VS-EG-2008-03, 9 bls.

Eiríkur Gíslason. Snjóflóðaaðstæður við Rauðsstaði. Veðurstofa Íslands - Minnisblað VS-EG-2008-04, 8 bls.

Gaidos, E., Vilhjálmur Marteinsson, Þorsteinn Þorsteinsson, Tómas Jóhannesson, Á. R. Rafnsson, Andri Stefánsson, B. Glazer, B. Lanoil, M. Skidmore, S. Han, M. Miller, A. Rusch & W. Foo. An oligarchic microbial assemblage in the anoxic bottom waters of a volcanic subglacial lake. The ISME Journal, 18 Dec. 2008. DOI:10.1038/ismej.2008.124.

Harpa Grímsdóttir. The effect of avalanches on the spatial development of settlements in Iceland. Í: Tómas Jóhannesson, Gísli Eiríksson, E. Hestnes & Jakob Gunnarsson (ritstj.). International Symposium on Mitigative Measures against Snow Avalanches, Egilsstaðir, Iceland, 11-14 March 2008. Reykjavík, Association of Chartered Engineers in Iceland, 157-162,

Harpa Grímsdóttir, Helgi Mar Friðriksson & Jóhann Hannibalsson. Tilraunir til að koma af stað snjóflóðum með sprengingum - fyrstu tveir vetur verkefnisins, 2006-2007 og 2007-2008. Veðurstofa Íslands - Greinargerð 08014, 38 bls. (Með ritinu fylgir DVD diskur með tveimur stuttum myndum af flóðunum.)

Halldór Björnsson. Gróðurhúsaáhrif og loftslagsbreytingar. Reykjavík, Hið íslenska bókmenntafélag, 155 bls.

Halldór Björnsson. Gróðurhúsaáhrif og loftslagsbreytingar. Skírnir 182 (haust), 281-306.

Halldór Björnsson, Árný E. Sveinbjörnsdóttir, Anna K. Daníelsdóttir, Árni Snorrason, Bjarni D. Sigurðsson, Einar Sveinbjörnsson, Gísli Viggósson, Jóhann Sigurjónsson, Snorri Baldursson, Sólveig Þorvaldsdóttir & Trausti Jónsson. Hnattrænar loftslagsbreytingar og áhrif þeirra á Íslandi - skýrsla vísindanefndar um loftslagsbreytingar. Reykjavík, umhverfisráðuneytið, 118 bls.

Halldór Björnsson & Tómas Jóhannesson. Gróðurhúsaáhrif á vogarskálum vísindanna. Ritið. Tímarit Hugvísindastofnunar 2, 37-58.

Hreinn Hjartarson. Skýrsla um veðurmælingar á Geldinganesi - áfangaskýrsla 4. Veðurstofa Íslands - Greinargerð 08013, [32] bls.

Hreinn Hjartarson. Veðurmælingar á Hólmsheiði, Reykjavíkurflugvelli og Keflavíkurflugvelli 11. janúar 2006 - 16. desember 2007. Veðurstofa Íslands - Greinargerð 08006, 19 bls.

Jóhanna M. Thorlacius & Árni Sigurðsson. Niðurstöður efnagreininga á daglegum loft- og úrkomusýnum frá Írafossi 2004-2007. Veðurstofa Íslands - Greinargerð 08009, 14, [243] bls.

Kristín Hermannsdóttir, Trausti Jónsson & Þóranna Pálsdóttir. Veðurfarslegar álagsforsendur á raflínur - unnið fyrir Landsnet 2007-2008. Veðurstofa Íslands - Greinargerð 08017, 56 bls.

Kristján Ágústsson, Bergþóra Þorbjarnardóttir & Kristín S. Vogfjörð. Seismic wave attenuation for earthquakes in SW Iceland - first results. Veðurstofa Íslands - Greinargerð 08005, 14 bls.

Leifur Örn Svavarsson. Monitoring avalanche danger for Icelandic villages. Í: Tómas Jóhannesson, Gísli Eiríksson, E. Hestnes & Jakob Gunnarsson (ritstj.). International Symposium on Mitigative Measures against Snow Avalanches, Egilsstaðir, Iceland, 11-14 March 2008. Reykjavík, Association of Chartered Engineers in Iceland, 115-119.

Philippe Crochet, Tómas Jóhannesson, Oddur Sigurðsson, Helgi Björnsson & Finnur Pálsson. Modeling precipitation over complex terrain in Iceland. Í: Óli G. B. Sveinsson, Sigurður Magnús Garðarsson og Sigurlaug Gunnlaugsdóttir (ritstj.). Northern hydrology and its global role: XXV Nordic hydrological conference, Nordic Association for Hydrology, Reykjavík, Iceland, August 11-13, 2008, Reykjavík, Icelandic Hydrological Committee, 655-660.

Sigurður Jónsson. Mannaðar veðurathuganir: töflulýsingar KEYRATH, töflulýsingar ATH, vörpun frá KEYRATH yfir í ATH, töflulýsingar meðaltala og útgilda. Veðurstofa Íslands - Greinargerð 08011, 61 bls.

Sigurður Jónsson. Veðurathuganir: gæðakerfi 1.0. Veðurstofa Íslands - Greinargerð 08012, 14 bls.

Sigþrúður Ármannsdóttir. Endurstaðsetning jarðskjálfta á Hengilssvæðinu 1. apríl 1955 út frá jarðskjálftaáhrifum: BS-ritgerð frá Raunvísindadeild HÍ, Jarð- og landfræðiskor. Veðurstofa Íslands - Greinargerð 08010, 66 bls.

Snjóflóðavakt Veðurstofu Íslands o.fl. Rýmingargreinargerðir: Bíldudalur, Bolungarvík, Eskifjörður, Fáskrúðsfjörður, Flateyri, Ísafjörður, Hnífsdalur, Suðureyri, Þingeyri, Neskaupstaður, Ólafsfjörður, Ólafsvík, Patreksfjörður, Seyðisfjörður, Siglufjörður, Súðavík, Tálknafjörður. Veðurstofa Íslands - Greinargerðir 07014 til 07028 saman í möppu, gefnar út í janúar 2008.

Tómas Jóhannesson & Josef Hopf. Loading of supporting structures under Icelandic conditions. The type of structures and structural requirements in future projects. Results of a field experiment in Siglufjörður. Í: Tómas Jóhannesson, Gísli Eiríksson, E. Hestnes og Jakob Gunnarsson (ritstj.). International Symposium on Mitigative Measures against Snow Avalanches, Egilsstaðir, Iceland, 11-14 March 2008. Reykjavík, Association of Chartered Engineers in Iceland, 143-150.

Tómas Jóhannesson, Kristín Martha Hákonardóttir, Carl B. Harbitz & Ulrik Domaas. Background for the determination of dam height in the SATSIE dam design guidelines. Veðurstofa Íslands - Greinargerð 08003, 57, 16 bls.

Tómas Jóhannesson, P. Gauer, K. Lied, M. Barbolini, U. Domaas, T. Faug, P. Gauer, C. B. Harbitz, Kristín Martha Hákonardóttir, D. Issler, F. Naaim, M. Naaim & L. Rammer. The design of avalanche protection dams. Recent practical and theoretical developments. Í: Tómas Jóhannesson, Gísli Eiríksson, E. Hestnes & Jakob Gunnarsson (ritstj.). International Symposium on Mitigative Measures against Snow Avalanches, Egilsstaðir, Iceland, 11-14 March 2008. Reykjavík, Association of Chartered Engineers in Iceland, 200-203.

Trausti Jónsson hefur birt fjölda fróðleikspistla á vefsetri Veðurstofu Íslands og einnig á Vísindavef Háskóla Íslands.

Þorsteinn Sæmundsson, Halldór G. Pétursson, A. Decaule, Helgi P. Jónsson, Ingvar A. Sigurðsson, Esther Hlíðar Jensen & Matthew J. Roberts (2008). The Morsárjökull rock avalanche in southern part of the Vatnajökull glacier, south Iceland. Í: A.A. Beylich, S.F. Lamoureux, and A. Decaulne (eds.): Sediment Fluxes and Sediment Budgets in Changing High-Latitude and High-Altitude Cold Environments. Third SEDIBUD Workshop, Boulder, U.S.A. september 2008. NGU report 2008.058, s. 33.

Þóranna Pálsdóttir, Halldór Björnsson, Sigrún Karlsdóttir & Vigfús Gíslason. Verkáætlun Veðursviðs 2008. Veðurstofa Íslands - Greinargerð 08004, 43 bls.

Þórður Arason. Mælingar og skráning á niðurslætti eldinga til jarðar á Íslandi 1996 til 2008: lokaskýrsla unnin fyrir samstarfsnefnd um rannsóknir á eldingum. Veðurstofa Íslands - Greinargerð 08007, 24 bls.

Þórður Arason, Barði Þorkelsson, Tómas Jóhannesson, Harpa Grímsdóttir & Páll Halldórsson. Verkáætlun til Ofanflóðasjóðs 2008. Veðurstofa Íslands - Greinargerð 08001, 41 bls.

Örn Ingólfsson & Harpa Grímsdóttir. The SM4 snowpack temperature and snow depth sensor. Í: Tómas Jóhannesson, Gísli Eiríksson, E. Hestnes og Jakob Gunnarsson (ritstj.). International Symposium on Mitigative Measures against Snow Avalanches, Egilsstaðir, Iceland, 11-14 March 2008. Reykjavík, Association of Chartered Engineers in Iceland, 151-156.

Ritstjórn

Barði Þorkelsson & Páll Halldórsson. Verkáætlun Eðlisfræðisviðs 2008. Veðurstofa Íslands - Greinargerð 08002, 47 bls.

Regine Hock, Gwenn Flowers & Tómas Jóhannesson. Glaciers in watershed and global hydrology. Special issue: Hydrological Processes 22(19).

Tómas Jóhannesson, Gísli Eiríksson, E. Hestnes & Jakob Gunnarsson. International Symposium on Mitigative Measures against Snow Avalanches, Egilsstaðir, Iceland, 11-14 March 2008. Reykjavík, Association of Chartered Engineers in Iceland, 216 bls.

Aftur upp

Veggspjöld, erindi og útdrættir 2008

Andri Stefánsson, Þorsteinn Þorsteinsson, Tómas Jóhannesson, Bergur Einarsson, E. Gaidos & Vilhjálmur Marteinsson. Circulation, chemistry, thermodynamics and biology of the Skaftárkatlar subglacial geothermal lakes, Vatnajökull ice cap, Iceland. IAVCEI General Assembly, Reykjavík, 17.-22. ágúst.

Eyjólfur Magnússon, H. Rott, Helgi Björnsson, Matthew J. Roberts, Finnur Pálsson, Halldór Geirsson, Erik Sturkell & R. Bennett. Anomalies in the vertical ice motion of Skeiðarárjökull in Vatnajökull. Vorráðstefna Jarðfræðafélags Íslands, Reykjavík, 30. apríl.

Eyjólfur Magnússon, H. Rott, Helgi Björnsson, Matthew J. Roberts, Finnur Pálsson, Halldór Geirsson, E. Sturkell & R. Bennett. Anomalies in the vertical ice motion of Vatnajökull, Iceland: Hydraulic jacking versus strain-uplift. EGU General Assembly, Vín, Austurríki, 13.-18. apríl, EGU2008-A-09592.

Gunnar B. Guðmundsson, Bergþóra S. Þorbjarnardóttir & Matthew J. Roberts. Jarðskjálftavirkni á Íslandi 2007. Vorráðstefna Jarðfræðafélags Íslands, Reykjavík, 30. apríl [veggspjald].

Gunnar B. Guðmundsson, Steinunn S. Jakobsdóttir, Matthew J. Roberts, Halldór Geirsson & Ragnar Slunga. Seismic activity near Mt. Upptyppingar, North Iceland. Likely a magma intruding deep in the crust. The 39th Nordic Seismology Seminar, Oslo, Noregi, 4.-6. júní.

Gunnar B. Guðmundsson, Steinunn S. Jakobsdóttir, Matthew J. Roberts, Halldór Geirsson & Ragnar Slunga. Magma movement revealed by seismic activity beneath Mt. Upptyppingar, Northern Iceland. ESC, 31st General Assembly, Hersonissos, Krít, Grikklandi, 7.-12. september.

Gunnar B. Guðmundsson, Steinunn S. Jakobsdóttir, Kristín S. Vogfjörð, Matthew J. Roberts, Halldór Geirsson, Sigurlaug Hjaltadóttir & Ragnar Slunga. Monitoring volcanic activity and hazard in Iceland. IAVCEI General Assembly, Reykjavík, 17.-22. ágúst.

Gustafsson, N. & Sigurður Þorsteinsson*. New statistical balance of moisture variable. 26. norræna veðurþingið (NMM), Reykjavík, 2.-6. júní. Einnig flutt á: ALADIN/HIRLAM 18th Workshop/All-staff Meeting, Brussel, Belgíu, 7.-10. apríl.

Gustafsson, N. & Sigurður Þorsteinsson*. Statistical balance of moisture variable. DAMOCLES Workshop, Reykjavík, 11.-12. febrúar.

Halldór Geirsson, Gunnar B. Guðmundsson, Steinunn S. Jakobsdóttir, Matthew J. Roberts, Freysteinn Sigmundsson, Benedikt Ófeigsson, Páll Einarsson & Erik Sturkell. Jarðskjálftavirkni og jarðskorpuhreyfingar við Upptyppinga og Álftadalsdyngju. Vorráðstefna Jarðfræðafélags Íslands, Reykjavík, 30 apríl.

Haraldur Ólafsson & Þórður Arason. Gagnavinnsla úrkomumælinga. Kynningarfundur RÁV verkefnisins, Reykjavík, 8. september.

Haraldur Ólafsson, Þórður Arason, Sveinn Brynjólfsson & Hálfdán Ágústsson. Atmospheric flow and the associated precipitation patterns in the mesoscale mountain range experiment SKUR. 13th AMS Conference on Mountain Meteorology, Whistler, Kanada, 11.-15. ágúst. Poster 1.25 [veggspjald].

Haraldur Ólafsson, Þórður Arason, Sveinn Brynjólfsson & Hálfdán Ágústsson. Strong precipitation gradients and the associated atmospheric flow in the mesoscale mountain range experiment SKUR. EGU General Assembly, Vín, Austurríki, 13.-18. apríl. EGU2008-A-11573.

Haraldur Ólafsson, Þórður Arason, Sveinn Brynjólfsson, Hálfdán Ágústsson & Ólafur Rögnvaldsson. Observations of precipitation in the mesoscale mountain range experiment SKUR. Haustþing Veðurfræðifélagsins, Reykjavík, 5. september.

Jón Egill Kristjánsson, Sigurður Þorsteinsson* & E. Kolstad. A case study of Polar Low under the influence of Greenland's orography. DAMOCLES Workshop, Reykjavík, 11.-12. febrúar. Einnig flutt á: ALADIN/HIRLAM 18th Workshop/All-staff Meeting, Brussel, Belgíu, 7.-10. apríl.

Jón Egill Kristjánsson, Sigurður Þorsteinsson & E. Kolstad. Orographic influence of Greenland on the 11 January 2007 Polar Low. 26. norræna veðurþingið (NMM), Reykjavík, 2.-6. júní.

Kristín S. Vogfjörð, Gunnar Geir Pétursson, Einar Kjartansson, Ragnar Slunga, Kristján Ágústsson, Sigurlaug Hjaltadóttir, Gunnar B. Guðmundsson, Matthew J. Roberts, Halldór Geirsson & Sigþrúður Ármannsdóttir. Viðbrögð við jarðskjálftum og tsunami flóðbylgjum. Vorráðstefna Jarðfræðafélags Íslands, Reykjavík, 30. apríl.

Kristín S. Vogfjörð, Gunnar Geir Pétursson, Einar Kjartansson, Ragnar Slunga, Kristján Ágústsson, Sigurlaug Hjaltadóttir, Gunnar B. Guðmundsson, Matthew J. Roberts, Halldór Geirsson & Sigþrúður Ármannsdóttir. Seismic and tsunami early warning activities in Iceland. EGU General Assembly, Vín, Austurríki, 13.-18. apríl. EGU2008-A-11538.

Matthew J. Roberts, Steinunn S. Jakobsdóttir, Gunnar B. Guðmundsson, Halldór Geirsson & Ragnar Slunga. Intense micro-earthquake activity near Mt. Upptyppingar: signs of magma intruding into Iceland's crust - IAVCEI General Assembly, Reykjavík, 17.-22. ágúst.

Matthew J. Roberts, Kristín S. Vogfjörð & Ragnar Slunga. Seismic observations of glacial flooding from the ice cover of Katla volcano, Iceland. EGU General Assembly,  Vín, Austurríki, 13.-18. apríl. EGU2008-A-11305.

Russell, A. J., F. S. Tweed, Matthew J. Roberts, Óskar Knudsen, T. D. Harris, Magnús Tumi Gudmundsson & P. M. Marren. The causes, characteristics and impacts of the July 1999 sudden onset jökulhlaup, Sólheimajökull, Iceland. IAVCEI General Assembly, Reykjavík, 17.-22. ágúst.

Sigurður Þorsteinsson. HARMONIE system October 2008. Rannsóknarhópsfundur Veðurstofu Íslands, Reykjavík, 7. október.

Steinunn S. Jakobsdóttir, Gunnar B. Guðmundsson, Sigurlaug Hjaltadóttir, Einar Kjartansson, Matthew J. Roberts, Kristín S. Vogfjörð & Ragnar Stefánsson. Magnitude 6.3 earthquake in SW-Iceland. 31st ESC General Assembly, Hersonissos, Krít, Grikklandi, 7.-12. september.

Sveinn Brynjólfsson & Haraldur Ólafsson. Observations of precipitation in Svarfaðardalur, North-Iceland. 26. norræna veðurþingið (NMM 2008), Reykjavík, 2.-6. júní. Einnig: Raunvísindaþing Háskóla Íslands, Reykjavík, 14.-15. mars [veggspjald].

Sveinn Brynjólfsson & Haraldur Ólafsson. Precipitation in Svarfaðadalur region
N-Iceland. International Snow Science Workshop (ISSW 2008), Whistler, Kanada, 21.-27. september [veggspjald].

Þorsteinn Sæmundsson, Esther Hlíðar Jensen, Halldór G. Pétursson, A. Decaulne, Matthew J. Roberts, Ingvar A. Sigurðsson & Helgi Páll Jónsson. Berghlaupið við Morsárjökul, 20. mars 2007. Vorráðstefna Jarðfræðafélags Íslands, Reykjavík, 30. apríl.

Þorsteinn Þorsteinsson, Bergur Einarsson, Tómas Jóhannesson, Matthew J. Roberts, Erik J. Gaidos, Andri Stefánsson & Viggó Marteinsson. Monitoring the behaviour of jökulhlaups from the Skaftárkatlar subglacial lakes, Vatnajökull ice cap, Iceland. IAVCEI General Assembly, Reykjavík, 17.-22. ágúst.

Þórður Arason. Volcanogenic lightning. IAVCEI General Assembly, Reykjavík, 17.-22. ágúst [veggspjald].

Þórður Arason. Mælingar og skráning á niðurslætti eldinga til jarðar á Íslandi 1996-2008. Lokafundur Samstarfsnefndar um rannsóknir á eldingum, Reykjavík, 27. maí.

Þórður Arason & Harpa Grímsdóttir. Avalanche risk estimation and hazard zoning in Iceland. Workshop on probabilistic approaches in hazard mapping, Bundesforschungs- und Ausbildungszentrum für Wald, Naturgefahren und Landschaft (BFW), Innsbruck, Austurríki, 27.-28. febrúar.

* er við nafn þess er kynnir veggspjald/flytur erindi ef hann er ekki 1. höfundur.

Aftur upp

 

Ritaskrá starfsmanna Vatnamælinga

Ritrýndar greinar

Andrews, J.T., Harðardóttir J., Stoner, J. & Principato. S. (2008). Holocene sediment magnetic properties along a transect from Ísafjardardjúp to Djúpáll, northwest Iceland. Arctic, Antarctic, Alpine Research, 40, 1-14.

Eiriksdottir, E.S., Louvat, P., Gislason, S.R., Oskarsson, N.Ö. & Hardardottir, J. (2008). Temporal variations of the chemical and mechanical weathering in NE Iceland: Evaluation of a steady state model of erosion. Earth and Planetary Research Letters, 272, 78-88.

Gaidos,E., Marteinsson, V., Thorsteinsson, Th.,Jóhannesson, T., Rúnarsson, Á.R., Stefánsson, A., Glazer, B., Lanoil, B., Skidmore, M., Han, S., Miller, M., Rusch, A. and Foo, W. (2008). An oligarchic microbial assemblage in the anoxic bottom waters of a volcanic subglacial lake. The ISME Journal, December 2008, 1-12. doi:10.1038/ismej.2008.124.

Gislason, S.R., Oelkers, E.H., Eiriksdottir, E.S., Kardjilov, M.I., Gisladottir, G., Sigfusson, B., Snorrason, A., Elefsen, S.O., Hardardottir, J., Torssander, P. & Oskarsson, N.O. (2008). Direct evidence of the feedback between climate and weathering. Earth and Planetary Science Letters, 277, 213-222.

Jónsdóttir, J. F. (2008). A runoff map based on numerically simulated precipitation and a projection of future runoff in Iceland. Hydrological Sciences Journal, 53, 100-111.

Jónsdóttir, J. F., Uvo, C. B. & Clarke, R. T. (2008). Filling gaps in measured discharge series with model-generated series. Technical Notes. Journal of Hydrological Engineering, 13, 9, 905-909.

Jónsdóttir, J. F., Uvo, C. B. & Clarke, R. T. (2008). Trend analysis in Icelandic discharge, temperature and precipitation series by parametric methods. Hydrology Research 39, 425-436.

Skýrslur og greinargerðir

Egill Axelsson (2008). Vatnsborðs- og grunnvatnsmælingar í Fljótsdal og á Héraði fyrir Kárahjúkavirkjun. Landsvirkjun/Vatnamælingar. VM-2008/001.

Eydís Salóme Eiríksdóttir, Siguður Reynir Gíslason, Árni Snorrason, Jórunn Harðardóttir, Kristjana G. Eyþórsdóttir, Svava Björk Þorláksdóttir og Peter Torssander (2008). Efnasamsetning, rennsli og aurburður straumvatna á Suðurlandi XI. Gagnagrunnur Raunvísindastofnunar og Orkustofnunar. Reykjavík: Raunvísindastofnun Háskólans, RH-05-2008. RH-05-2008, 50 bls.

Eydís Salóme Eiríksdóttir, Siguður Reynir Gíslason, Árni Snorrason, Jórunn Harðardóttir, Kristjana G. Eyþórsdóttir, Svava Björk Þorláksdóttir og Peter Torssander (2008). Efnasamsetning, rennsli og aurburður straumvatna á Vesturlandi. Gagnagrunnur Raunvísindastofnunar og Orkustofnunar. Reykjavík: Raunvísindastofnun Háskólans, RH-06-2008, 43 bls.

Gunnar Sigurðsson (2008). Grunnvatnsmælingar á Suðurnesjum vatnsárið 2006/2007, Greinargerð. GS-2008/001.

Jón Ottó Gunnarsson (2008). Rennsli í Teigará í Vopnafirði vegna frumathugunar á virkjunarmöguleikum. Greinargerð. JOG-2008/002.

Jón Ottó Gunnarsson (2008). Vatnamælingar í Tunguá í Þistilfirði vegna frumathugunar virkjunarmöguleika. Greinargerð. JOG-2008/004.

Jón Ottó Gunnarsson (2008). Vatnamælingar í Jökulsá Borgarfirði eystra vegna frumathugunar virkjunarmöguleika. Geinargerð. JOG-2008/001.

Jón Ottó Gunnarsson og Gunnar Sigurðsson (2008). Styrkur mengunarefna í ofanvatni og virkni settjarnar við Víkurveg vatnsárið 2006/2007. Greinargerð. JOG-GS-2008/001.

Kristjana G. Eyþórsdóttir (2008). Vatnsrennsli í Grímsá við Miðhraun vegna frumathugunarvirkjunarmöguleika. Greinargerð. KGE-2008/002.

Kristjana G. Eyþórsdóttir (2008). Vatnsrennsli í Kaldá á Austur-Héraði vegna frumathugunarvirkjunarmöguleika. Greinargerð. KGE-2008/003.

Kristjana G. Eyþórsdóttir (2008). Vatnsrennsli í Sandá í Jökuldal vegna frumathugunarvirkjunarmöguleika. Greinargerð. KGE-2008/001.

María Theodórsdóttir (2008). Neðri hluti Hvítár í Borgarfirði - kortlagning flóðs 2006. VM-2008/003.

Sigríður Magnea Óskarsdóttir og Jórunn Harðardóttir (2008). Yfirlit yfir svifaursmælingar samkvæmt hefðbundnum svifaurssamningi við orkumálasvið Orkustofnunar árið 2007. Greinargerð. SMÓ-JHa-2008/001.

Sigurður Ægir Jónsson, Tinna Þórarinsdóttir (2008). Rennslislíkan fyrir vhm 68 í Tungufljóti, Biskupstungum. Lykilsmíði með HEC-RAS straumlíkaninu. OS-2008/010.

Snorri Zóphóníasson og Bjarni Kristinsson (2008). Rennslisgögn úr vatnhæðarmæli 10 í Svartá í Skagafirði við Reykjafoss: árin 1962-1997. VM-2008/002.

Svava Björk Þorláksdóttir og Jórunn Harðardóttir (2008). Yfirlit yfir svifaursmælingar sem gerðar voru samkvæmt hefðbundnum svifaurssamningi við Landsvirkjun árið 2007. Greinargerð. SBTh-JHa-2008/001.

Þorsteinn Þorsteinsson (2008). Afkoma Hofsjökuls 2006-2007. Greinargerð. Thor-2008/001.

Ráðstefnur og fagrit

Björnsson, Bogi Brynjar, Jensen, E.H., Karlsdóttir, I.D. & Harðardóttir, J. (2008). On the road to a new national hydrological database of Iceland (pdf 1,2 Mb). In O. G. B. Sveinsson, S. M. Garðarsson & S. Gunnlaugsdóttir (Eds.), Northern hydrology and its global role: XXV Nordic hydrological conference, Nordic Association for Hydrology, Reykjavík, Iceland August 11-13, 2008, pp 302-307. Reykjavík: Icelandic Hydrological Committee.

Benjamin Black & Þorsteinn Þorsteinsson. Mars gully analogs in Iceland: Evidence for seasonal and annual variations. LPI Workshop on Martian Gullies: Theories and Tests. Lunar and Planetary Institute, Houston, Texas, February 4-5 2008. Abstract #8026.

Black, Benjamin A. & Thorsteinsson, Th. (2008). Processes and morphologies of Icelandic gullies and implications for Mars (pdf 1,4 Mb). In O. G. B. Sveinsson, S. M. Garðarsson & S. Gunnlaugsdóttir (Eds.), Northern hydrology and its global role: XXV Nordic hydrological conference, Nordic Association for Hydrology, Reykjavík, Iceland August 11-13, 2008, pp 124-132. Reykjavík: Icelandic Hydrological Committee.

Crochet, P., Jóhannesson, T., Sigurðsson, O., Björnsson, H. & Pálsson, F. (2008). Modeling precipitation over complex terrain in Iceland (pdf 1,7 Mb). In O. G. B. Sveinsson, S. M. Garðarsson & S. Gunnlaugsdóttir (Eds.), Northern hydrology and its global role: XXV Nordic hydrological conference, Nordic Association for Hydrology, Reykjavík, Iceland August 11-13, 2008, pp 655-660. Reykjavík: Icelandic Hydrological Committee.

Einarsson, B. & Jónsdóttir, J. F. (2008). Runoff modelling in Iceland with the hydrological model, WASIM (pdf 1,2 Mb). In O. G. B. Sveinsson, S. M. Garðarsson & S. Gunnlaugsdóttir (Eds.), Northern hydrology and its global role: XXV Nordic hydrological conference, Nordic Association for Hydrology, Reykjavík, Iceland August 11-13, 2008, pp 630-637. Reykjavík: Icelandic Hydrological Committee.

Einarsson, B., Thorsteinn, Th. & Jóhannesson, T. (2008). The initiation and development of a jökulhlaup from the subglacial lake beneath the western Skaftá cauldron in the Vatnajökull ice cap, Iceland (pdf 2,5 Mb). In O. G. B. Sveinsson, S. M. Garðarsson & S. Gunnlaugsdóttir (Eds.), Northern hydrology and its global role: XXV Nordic hydrological conference, Nordic Association for Hydrology, Reykjavík, Iceland August 11-13, 2008, pp 94-101. Reykjavík: Icelandic Hydrological Committee.

Jórunn Harðardóttir og Snorri Zóphóníasson (2008). Eðlisþættir og vöktun skagfiskra vatnsfalla. Í: Þorsteinn Sæmundsson, Armelle Decaulne og Helgi Páll Jónsson (ritstj.). Skagfirsk náttúra 2008. Málþing um náttúru Skagafjarðar, Sauðárkrókur, 12. apríl 2008. Ágrip erinda. Náttúrustofa Norðurlands vestra, NNV-2008-002, 13-17.

Oddur Sigurðsson (2008). Eðli jökla á Tröllaskaga. Skagfirsk náttúra 2008. Í: Þorsteinn Sæmundsson, Armelle Decaulne og Helgi Páll Jónsson (ritstj.). Skagfirsk náttúra 2008. Málþing um náttúru Skagafjarðar, Sauðárkrókur, 12. apríl 2008. Ágrip erinda. Náttúrustofa Norðurlands vestra, NNV-2008-002, 31-34.

Óskarsdóttir, S.M., Gíslason, S.R., Snorrason, Á., Halldórsdóttir, S.G. & Gísladóttir, G. (2008). Spatial distribution of dissolved constituents in Icelandic river waters (pdf 1,9 Mb). In O. G. B. Sveinsson, S. M. Garðarsson & S. Gunnlaugsdóttir (Eds.), Northern hydrology and its global role: XXV Nordic hydrological conference, Nordic Association for Hydrology, Reykjavík, Iceland August 11-13, 2008, pp 582-588. Reykjavík: Icelandic Hydrological Committee.

Sigfússon, B., Gislason, S.R., Guicharnaud, R., Hardardottir, J. & Torssander, P. (2008). Geochemical modeling of volcano ice interactions using the 1 November Grimsvotn eruption. IAVCEI 18-22 August 2008.

Sigurðsson O. (2008). I ghiacciai dell'Islanda: caratteristiche evariazioni nel corso dell'ultimo secolo / Glaciers of Iceland:peculiarities and variations during the last century. Terra glacialis (special issue), Ghiacciai montani e cambiamenti climatici nell'ultimo secolo / Mountain glaciers and climate changes in the last century, ed. Luca Bonardi, Servizio Glaciologico Lombardo, 53-62.

Sigurðsson, O. (2008). Mountain glaciers and climate changes in the last century. Terra Glacialis, Special issue, 53-62.

Sigurðsson, O, & Williams, R.S., Jr. (2008). Geographic names of Iceland's glaciers: Historic and modern: U.S. Geological Survey Professional Paper 1746, 225 p., plus app. Vef: http://pubs.usgs.gov/pp/1746/

Snorrason, Á. & Harðardóttir, J. (2008). Climate and energy systems (CES) 2007-2010. A new nordic energy research project (pdf 1,4 Mb). In O. G. B. Sveinsson, S. M. Garðarsson & S. Gunnlaugsdóttir (Eds.), Northern hydrology and its global role: XXV Nordic hydrological conference, Nordic Association for Hydrology, Reykjavík, Iceland August 11-13, 2008, pp 591-596. Reykjavík: Icelandic Hydrological Committee.

Thorsteinsson, Th., Snorrason, Á., Vörösmarty, C, & Pundsack, J. (2008). Arctic-HYDRA: The arctic hydrological cycle monitoring, modelling and assessment program (pdf 4,6 Mb). In O. G. B. Sveinsson, S. M. Garðarsson & S. Gunnlaugsdóttir (Eds.), Northern hydrology and its global role: XXV Nordic hydrological conference, Nordic Association for Hydrology, Reykjavík, Iceland August 11-13, 2008, pp 54-59. Reykjavík: Icelandic Hydrological Committee.

Aftur upp

 

Til baka, Senda grein, Prenta greinina

 


Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica