Fróðleiksmolar

Fróðleiksmoli: efnið vatn

Efni dragast saman við kólnun. Vatn er ólíkt öðrum efnum að því leyti að við 4°C hættir það að dragast saman þrátt fyrir frekari kólnun heldur fer að þenjast út, sbr. greinina Hvers vegna frýs vatn? á Vísindavef H.Í. Vatn hefur háan eðlisvarma og er hentugur orkuberi. Vatn er fjölhæfasti uppleysivökvi sem er við þekkjum.

Veðurstofan 90 ára

Til baka, Senda grein, Prenta greinina

 


Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica