Fróðleiksmolar

Fróðleiksmoli um náttúruvá

Snjóflóð eru alvarleg náttúruvá á Íslandi. Á síðustu 100 árum hafa tæplega 200 Íslendingar farist snjóflóðum og skriðuföllum. Fyrstu lög um snjóflóðavarnir á Íslandi voru sett árið 1985 og ný lög samþykkt árið 1997. Með þeim var Veðurstofunni falin umsjón flestra þátta er lúta að snjóflóðavörnum og að vinna hættumat fyrir þá þéttbýlisstaði þar sem hætta stafar af snjóflóðum.

Veðurstofan 90 ára

Til baka, Senda grein, Prenta greinina

 


Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica