Fróðleiksmolar

Fróðleiksmoli um mesta hafísárið

Árið 1695 var mesta hafísár Íslandssögunnar. Samkvæmt annálum fór hafísinn suður með Austfjörðum og vestur með suðurströndinni, inn í Faxaflóa og norður fyrir Borgarfjörð, að minnsta kosti að Hítarárósi.

Veðurstofan 90 ára

Til baka, Senda grein, Prenta greinina

 


Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica