Fróðleiksmolar

Fróðleiksmoli um Íslandslægð

Suðvestan við Ísland er loftþrýstingur að meðaltali lægstur á norðurhveli jarðar. Það er kallað Íslandslægð. Hér er því bæði skýjað og úrkomusamt en tiltölulega hlýtt miðað við hnattstöðu.

Veðurstofan 90 ára

Til baka, Senda grein, Prenta greinina

 


Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica