Opnunartímar og staðsetning
Hús Veðurstofu Íslands
1 2

Opnunartímar og staðsetning

Höfuðstöðvar Veðurstofu Íslands eru á Bústaðavegi 7-9, 105 Reykjavík. Síminn er 522 6000.

  • Yfirstjórn, skrifstofa, móttaka og skiptiborð eru á Bústaðavegi 7. Opið er kl. 9:00 til 15:00 alla virka daga. Skiptiborð lokar kl. 12 á föstudögum.
  • Fagsvið stofnunarinnar, þ.m.t. eftirlitssalur, eru á Bústaðavegi 9.
  • Sé málefnið ekki knýjandi þiggur Veðurstofan upplýsingar í gegnum fyrirspurnarform.

Ísafjörður: Snjóflóðasetur Veðurstofu Íslands er á Suðurgötu 12, 400 Ísafirði. Síminn er 450 3000.

Akureyri: Útibú Veðurstofunnar er á Borgum v/Norðurslóð, 600 Akureyri. Síminn er 4600524.

Keflavíkurflugvöllur: Þar er starfrækt veðurathugunarstöð og háloftastöð. Síminn er 425 6259.

Staðsetning

Staðsetning höfuðstöðva Veðurstofu Íslands á korti og loftmynd.

kort

Gróft götukort af Reykjavík. Einungis stofngötur sjást, staðsetning Veðurstofunnar er merkt inn á kortið.

Heimildir: Borgarvefsjá Reykjavíkurborgar og kortavefur Já.is.



Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica