Íslensk eldfjöll

Samantekt á efni um gosið í Grímsvötnum 2011

Í þessari grein er yfirlit yfir þær vefsíður sem kynntar voru vegna gossins í Grímsvötnum 2011:

Gos í Grímsvötnum - Fylgst með stöðu mála dagana 21. - 30. maí

Ljósmyndir frá Grímsvatnagosi 2011 dagana 22. - 27. maí

Vöktun Vatnajökuls Eftirlits- og spásvið

Eldingar í Grímsvatnagosi 2011 Úrvinnslu- og rannsóknasvið

Um mælingar, upplýsingagjöf og ákvarðanatöku við eldgos frétt 27. maí

Gígurinn í Grímsvötnum frétt 25. maí

Að mæla ösku frétt 23. maí

Mökkur og eldingar frétt 22. maí

Flogið yfir gosstöðvarnar frétt 22. maí

Gos er hafið í Grímsvötnum frétt 21. maí

Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands - samantekt um gosið

Skráning öskufalls, skráning öskufoks, sjá einnig eldra skráningarform vedur.is/skra_osku/

Öskudreifing - spá um dreifingu ösku (öskufok) á Suðurlandi m.t.t. veðurs

Kort með öskuskráningum 21. - 25. maí 2011:

Íslandskort - punktar

Hringt var á stöku staði sem gáfu nánari upplýsingar:

  • Dalshöfði: Þann 24. maí 2011 mældist öskuþykktin 7 cm í túni en 2 cm í mæli.
  • Skaftafell (Hæðir): Þann 22. maí 2011 var askan 1,5 cm en 23.-24. maí aðeins 0,1 cm.
  • Snæbýli: Þann 24. maí 2011 mældist askan 4 cm. Daginn eftir var 2-3 km skyggni.

Til fróðleiks má skoða samsett myndskeið Jóns Helgasonar af ösku sem nálgast Reykjavík.




Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica