Rannsóknarverkefni

vedur.is 12.12.2006

Íslenski jarðskjálftamælabankinn Loki

Samstarfsverkefni Veðurstofu Íslands, Jarðvísindastofnunar Háskóla Íslands og Íslenskra Orkurannsókna. Styrkt af RANNÍS, Viðlagatryggingu, Landsvirkjun og Orkuveitu Reykjavíkur.

Tilgangur verkefnisins er að koma á fót færanlegum jarðskjálftamælabanka á Íslandi til notkunar í jarðskjálftarannsóknum. Verkefnið hófst í janúar 1999.

Stjórnandi: Kristín S. Vogfjörð (VÍ).

Meðstjórnendur: Kristján Ágústsson (ÍSOR) og Bryndís Brandsdóttir (HÍ).

Nánari upplýsingar veitir heimasíða mælabankans, LOKI.




Lokið

Lesa má lista yfir önnur samstarfsverkefni sem er lokið.

 


Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica