Ritaskrá starfsmanna

2021 - Ritaskrá starfsmanna Veðurstofu Íslands

Ritrýndar greinar

Andrea Burgos-Cuevas, David K. Adams, Jorge Luis Garcia- Franco & Angel Ruiz-Angulo (2021). A Seasonal Climatology of the Mexico City Atmospheric Boundary Layer. Boundary-Layer Meteorology (2021). doi.org/10.1007/s10546-021-00615-3

Andri Gunnarsson, Sigurður Garðarsson, Finnur Pálsson & Tómas Jóhannesson (2021). Annual and inter-annual variability and trends of albedo of Icelandic glaciers. The Cryosphere 15(2), 547-570. doi.org/10.5194/tc-15-547-2021

Cécile Durocq, Halldór Geirsson, Þóra ÁRnadóttir, Daniel Juncu, Vincent Drouin, Gunnar Gunnarsson, Bjarni R. Kristjánsson, Freysteinn Sigmundsson, Sigrún Hreinsdóttir, Sigrún Tómasdóttir & Hanna Blanck (2021). Inflation-Deflation Episodes in the Hengill and Hrómundartindur Volcanic Complexes, SW Iceland. Frontiers in Earth Science 9doi.org/10.3389/feart.2021.725109

Constanza Morino, Susan J. Conway, Matthew R. Balme, Jón Kristinn Helgason, Þorsteinn Sæmundsson, Colm Jordan, John Hillier & Tom Argles (2021). The impact of ground-ice thaw on landslide geomorphology and dynamics : two case studies in northern Iceland. Landslides, 18(8), 2785-2812. doi.org/10.1007/s10346-021-01661-1

Diego Melgar, Angel Ruiz-Angulo, Xyoli Pérez-Campos, Brendan W.Crowell, Xiaohua Xu, Enrique Cabral-Cano, Michael R.Brudzinski & Luis Rodriguez-Abreu (2021). Energetic Rupture and Tsunamigenesis during the 2020 Mw 7.4 La Crucecita, Mexico Earthquake. Seismological Researsh Letters, 92(1), 140-150. doi.org/10.1785/0220200272

Daníel Freyr Jónsson, Esther Ruth Guðmundsdóttir, Guðrún Larsen, Bergrún Arna Óladóttir, Egill Erlendsson, Sigrún Dögg Eddudóttir & Olgeir Sigmarsson (2021). The multi-component Hekla Ö Tephra, Iceland : a complex widespread mid-Holocene tephra layer. Journal of Quaternary Science, 32(3), 410-421. doi.org/10.1002/jqs.3180

Efraín Morales, Jorge Zavala-Hidalgo, Benjamín Marínex-López & Angel Ruiz-Angulo (2021). Influence of Stratification and Yucatan Current Transport on the Loop Current Eddy Shedding Process. Journal of Geophysical Research - Oceans, 126(1), a2020JC016315. doi.org/10.1029/2020JC016315

Elisa Trasatti, Fidel Costa & Michelle Parks (2021). Editorial: The Impact of Open Science for Evalutaion of Volcanic Hazards. Frontiers in Earth Science 9(659772).  doi.org/10.3389/feart.2021.659772

Eyjólfur Magnússon, Finnur Pálsson, Alexander H. Jarosch, Tayo van Boeckel, Hrafnhildur Hannesdóttir & Joaquin M. C. Belart (2021). The bedrock and tephra layer topography within the glacier filled Katla caldera, Iceland, deduced from dense RES-survey. Jökull 71, s. 39-70. doi.org/10.33799/jokull2021.71.039

Eyjólfur Magnússon, Finnur Pálsson, Magnús T. Guðmundsson, Þórdís Högnadóttir, Cristian Rossi, Þorsteinn Þorsteinsson, Benedikt G. Ófeigsson, Erik Sturkell & Tómas Jóhannesson (2021). Development of a subglacial lake monitored with radio-echo sounding : case study form the eastern Skaftá cauldron in the Vatnajökull ice cap, Iceland. The Cryosphere 15, 3731-3749. doi.org/10.5194/tc-15-3731-2021

Félix Rodríguez-Cardozo, Vala Hjörleifsdóttir, Kristín Jónsdóttir, Arturo Iglesias, Sara Ivonne Franco, Halldór Geirsson, Nancy Trujillo-Castrillón & Martin Hensch (2021). The 2014-2015 complex collapse of the Bárðarbunga caledra, Iceland, revealed by seismic moment tensors. Journal of Volcanology and Geothermal Research, 416, 107275. doi.org/10.1016/j.jvolgeores.2021.107275

Fenix Garcia-Tigreros, Mihai Leonte, Carolyn D. Ruppel, Angel Ruiz-Angulo, Dong Joo Joung, Benjamin Young & John D. Kessler (2021). Estimating the Impact of Seep Methane Oxidation on Ocean pH and Dissolved Inorganic Radiocarbon Along the U.S. Mid-Atlantic Bight. Journal of Geophysical Research - Biogeosciences 126(1).  doi.org/10.1029/2019JG005621

Fiona Wong, Hayley Hung, Helena Dryfhout-Clark, Wenche Aas, Pernilla Bohlin-Nizzetto, Knut Breivik, Michelle Nerentorp Mastromonaco, Eva Borström Lunden, Kristín Ólafsdóttir, Árni Sigurðsson, Katrin Vorkamp, Rossana Bossi, Henrik Skov, Hannele Hakola, Enzo Barresi, Ed Sverko, Phil Fellin, Henrik Li, Alexander Vlasenko, Mikhail Zapevalov, Dimitry Samsonov & Simon Wilson (2021). Time trends of persistent organic pollutants (POPs) and Chemicals of Emerging Arctic Concern (CEAC) in Arctic air from 25 years of monitoring. Science of The Total Environment, 145109.   doi.org/10.1016/j.scitotenv.2021.145109

Guðrún Nína Petersen (2021). Trends in soil temperature in the Icelandic highlands from 1977 to 2019. International Journal of Climatology, 2012, 1-12. doi.org/10.1002/joc.7366

Hanne Krage Carlsen, Evgenia Ilyinskaya, Peter J. Baxter, Anja Schmidt, Þröstur Þorsteinsson, Melissa Anne Pfeffer, Sara Barsotti, Francesca Dominici, Ragnhildur Guðrún Finngjörnsdóttir, Þorsteinn Jóhannsson, Thor Aspelund, Þórarinn Gíslason, Unnur Valdimarsdóttir, Haraldur Briem & Þórólfur Guðnason (2021). Increased respiratory morbidity associated with exporsure to a mature volcanic plume from a large Icelandic fissure eruption. Nature Communications, 12(1), 2161. doi.org/10.1038/s41467-021-22432-5

Hlyndur Stefánsson, Mark Peternell, Matthias Konrad-Schmolke, Hrafnhildur Hannesdóttir, Einar Jón Ásbjörnsson & Erik Sturkell (2021). Microplastics in Glaciers : First Results from the Vatnajökull Ice Cap. Sustainability, 13(8), 4183. doi.org/10.3390/su13084183

Kristján Jónasson, Bjarni Bessason, Ásdís Helgadóttir, Páll Einarsson, Gunnar B. Guðmundsson, Bryndís Brandsdóttir, Kristín S. Vogfjörð & Kristín Jónsdóttir (2021). A harmonised instrumental earthquake catalogue for Iceland and the northern Mid-Atlantic Ridge. Natural Hazards and Earth system Sciences 21(7), 2197-2214.  doi.org/10.5194/nhess-21-2197-2021

Milad Koswari, Benedikt Halldórsson, Jónas Þ. Snæbjörnsson & Sigurjón Jónsson (2021). Effects of different empirical ground motion models on seismic hazard maps for North Iceland. Soil Dynamics and Earthquake Engineering, 148, 106513. doi.org/10.1016/j.soildyn.2020.106513

Shu Yang, Fengchao Pent, Sibylle von Löwis, Guðrún Nína Petersen & David Christian Finger (2021). Using Machine Learning Methods to Identify Particle Types from Doppler Lidar Measurements in Iceland. Remote Sensing, 13(13) 2433. doi.org/10.3390/rs13132433

Siqi Li, Freysteinn Sigmundsson, Vincent Drouin, Michelle M. Parks, Benedikt G. Ófeigsson, Kristín Jónsdóttir, Ronni Grapenthin, Halldór Geirsson, Andrew Hooper & Sigrún Hreinsdóttir (2021). Ground Deformation After a Caldera Collapse : Contributions of Magma Inflow and Viscoelastic Response to the 2015-2018 Deformation Field Around Bárðarbunga, Iceland. Journal of Geophysical Research - Solid Earth, 126(3), e2020JB020157. doi.org/10.1029/2020JB020157

Sylvain Nowé, Thomas Lecocq, Corentin Caudron, Kristín Jónsdóttir & Frank Pattyn (2021). Permanent, seasonal, and episodic seismic sources around Vatnajökull, Iceland from the analysis of correlograms. Volcanica, 4(2). doi.org/10.30909/vol.04.02.135147

Sölvi Þrastarson, Robert Torfason, Sara Klaasen, Patrick Paitz, Yesim Cubuk-Sabuncu, Kristín Jónsdóttir & Andreas Fichtner (2021). Detecting Seismic Events with Computer Vision: Applications for Fiber-Optic Sensing. Earth and Space Science Open Archive. doi.org/10.1002/essoar.10509693.1

Wong, Fiona, Hayley Hung, Helena Dyfhout-Clark, Wenche Aas, Pernilla Bohlin-Nizzetto, Knut Breivik, Michelle Nerentorp Mastromonaco, Eva Brorström Lundén, Kristín ÓlafsdóttirÁrni Sigurðsson, Katrin Vorkamp, Rossana Bossi, Henrik Skov, Hannele Hakola, Enzo Barresi, Ed Sverko, Phil Fellin, Henrik Li, Alexander Vlasenko, Mikhail Zapevalov, Dimitry Samsonov & Simon Wilson (2021). Time trends of persistent organic pollutants (POPs) and Chemicals of Emerging Arctic Concern (CEAC) in Arctic air from 25 years of monitoring. Science of The Total Environment 775, 145109. doi.org/10.1016/j.scitotenv.2021.145109

Yesim Cubuk-Sabuncu, Kristín Jónsdóttir, Corentin Caudron, Thomas Lecocq, Michelle Maree Parks, Halldór Geirsson & Aurélien Mordret (2021). Temporal Seismic Velocity Changes During the 2020 Rapid Inflation at Mt. Þorbjörn-Svartsengi, Iceland, Using Seismic Ambient Noise. Geophysical Research Letters, 48, e2020GL092265. doi.org/10.1029/2020GL092265


Fræðirit og rit almenns eðlis


Bergur Einarsson, Einar Hjörleifsson, Tinna Þórarinsdóttir & Matthew J. Roberts (2021). Áhættumat vegna jökulhlaupa frá Sólheimajökli. Skýrsla VÍ 2021-009, 68 s.

Bethany Vanderhoof, Þórður Karlsson, Yesim Cubuk Sabuncu & Kristín Jónsdóttir(2021). Tremv-Alert: A new early warning system to detect volcanic tremor. Skýrsla VÍ 2021-008 / ISSN 1670-8261, 26 s. 

Elín Björk Jónasdóttir  Daníel Þorláksson (2021). Óveður í febrúar 2020. Skýrsla VÍ 2021-001 / ISSN 1670-8261, 32 s. 

Gerður Stefánsdóttir, Svava Björk Þorláksdóttir, Tinna Þórarinsdóttir & Morgane Priet-Mahéo (2021). Vatnsformfræðilegir gæðaþættir straum- og stöðuvatna : Tillaga að gæða- og matsþáttum : Skýrsla til Umhverfisstofnunar. Skýrsla VÍ 2021-006 / ISSN 1670-8261, 59 s. 

Guðrún Nína Petersen (2021). Sjálfvirkar geilsunarmælingar á Íslandi 2006-2020 . Skýrsla VÍ 2021-005/ ISSN 1670-8261, 21 s. 

Ingvar Kristinsson, Björn Sævar Einarsson & Elín Björk Jónasdóttir (2021). Árleg skýrsla flugveðurþjónustu 2020 . Skýrsla VÍ 2021-004 / ISSN 1670-8261, 21 s. 

Lilja Steinunn Jónsdóttir, Halldór Björnsson, Kristján Jónasson,  Bolli Pálmason & Kristín Jónsdóttir (2021). Betri veðurspá með tölfræðilegri Háupplausnabrúun . Skýrsla VÍ 2021-007 / ISSN 1670-8261, 34 s.

Melissa Anne Pfeffer, Sara Barsotti, Bergrún Óladóttir, Esther Hlíðar Jensen, Emmanuel Pierre Pagneux, Bogi Brynjar Björnsson ... Davíð Egilson, Sigrún Karlsdóttir, Matthew J. Roberts & Kristín S. Vogfjörð (2021). Forgreining áhættu vegna goss á eldstöðvakerfi Vestmannaeyja : Frummatá áhrifum hraunrennslis og öskufalls í Heimaey . Skýrsla VÍ 2021-003 / ISSN 1670-8261, 60 s. 

Þorsteinn Þorsteinsson, Kristjana G. Eyþórsdóttir, Esther Hlíðar Jensen, Ingibjörg Jónsdóttir, Finnur Pálsson, Gunnar Sigurðsson, Andri Gunnarsson, Hlynur Skagfjörð Pálsson, Ragnar H. Þrastarson, Oddur Sigurðsson, Tómas Jóhannesson & Matthew J. Roberts (2021). Jökulhlaup úr Hafrafellslóni við Langjökul. Skýrsla VÍ 2021-001 / ISSN 1670-8261, 33 s. 

Til baka, Senda grein, Prenta greinina

 

Nýjar fréttir

Virkni eldgossins stöðug síðustu daga

Uppfært 27. mars kl. 13:30

Virkni í eldgosinu hefur verið nokkuð stöðug síðan á mánudaginn 25.mars. Órói hefur haldist stöðugur síðan þá sem og virknin í gígunum þremur. Hraun rennur áfram í hrauná til suðurs frá gígunum að mestu ofan á hraunbreiðunni sem myndaðist á fyrstu dögum gossins. Meðfylgjandi mynd sýnir útbreiðslu hraunsins eins og hún var kortlögð frá gervitunglamynd síðan 26. mars og svæði þar sem breytingar hafa orðið á milli 20. og 26. mars.

Há gildi brennisteinsdíoxíðs (SO2) mældust í skamma stund í Grindavík í nótt (allt upp í 9000 míkrógrömm/m3) en þau lækkuðu fljótt aftur niður í eðlileg gildi. Há gildi brennisteinsdíoxíðs (SO2) mældust í Bláa lóninu og í Höfnum í gær.

Lesa meira

Skjálftahrina í norðvesturhluta Öskju í gær

Í gær varð skjálftahrina í norðvesturhluta Öskju og mældust tæplega 30 skjálftar frá kl. 8 um morguninn til hádegis. Stærsti skjálftinn mældist 3,5 að stærð og varð á um 5 km dýpi. Einnig mældust þrír skjálftar frá 2,0 til 2,5 að stærð, en aðrir skjálftar voru minni. Jarðskjálftavirkni hefur lítið breyst á milli mánaða og verið nokkuð stöðug undanfarið þar til í gær. Síðast mældust skjálftar yfir 3 að stærð í janúar 2022 og október 2021.   

Lesa meira

Alþjóðlegur dagur veðurfræði

Í dag er haldið upp á alþjóðlegan dag veðurs undir yfirskriftinni „í framvarðarsveit loftlagsaðgerða“ (e. At the frontline of climate action) Í ár er lögð áhersla á að loftslagsbreytingar eru sannarlega að eiga sér stað og ógna gjörvöllu samfélagi manna. Áhrifin eru þegar sýnileg og munu verða enn verri ef ekki er brugðist við þegar í stað.

Lesa meira

Páll Bergþórsson lést 10. mars síðastliðinn á 101. aldursári.

Páll fæddist í Fljótstungu í Hvítársíðu 13. ágúst 1923. Hann stundaði nám í Héraðsskólanum í Reykholti frá 1939 til 1941 og lauk síðan stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1944. Að loknu tveggja ára námi í verkfræði við Háskóla Íslands hélt hann til Svíþjóðar 1947 og stundaði nám í veðurfræði við Sveriges Meteorologiska och Hydrologiska Institut (SMHI) í Stokkhólmi og lauk þar prófi 1949. Hann stundaði frekara nám og rannsóknir í veðurfræði við Stokkhólmsháskóla frá 1953 og lauk fil.kand.-prófi 1955. Á árinu 1958 dvaldist hann í Osló í nokkra mánuði við rannsóknir til undirbúnings tveggja daga veðurspáa. Þá vann hann við rannsóknir á spáaðferðum við Reiknimiðstöð evrópskra veðurstofa (ECMWF) í Reading í Bretlandi hálft árið 1980.

Heim kominn frá veðurfræðinámi 1949 hóf Páll störf sem veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands en hann hafði áður starfað þar sem aðstoðarmaður frá 1946 til 1947 og sumarið 1948. Meginverkefni hans á stofnuninni allt til 1982 sneru að almennri veðurspáþjónustu og flugveðurþjónustu. Hann var deildarstjóri veðurfræðirannsókna frá 1982 til 1989. Árið 1989 var Páll skipaður veðurstofustjóri frá 1. október og gegndi því embætti til ársloka 1993, þá sjötugur að aldri.

Lesa meira

Veðurstofa Íslands og Háskóli Íslands efla samvinnu um doktorsnám

Veðurstofa Íslands og Háskóli Íslands endurnýjuðu samstarfssamning sinn um nám, kennslu og rannsóknir þann 15. mars. Samningurinn tekur mið af fyrri samningum en meðal helstu breytinga er aukin áhersla á samstarf um doktorsnám á fagsviðum Veðurstofunnar, sem eru m.a. veður, loftslag, jarðhræringar, jöklar, ofanflóð og auðlindir. Aðilar samningsins munu vinna að sameiginlegri stefnumótun um vísindi og rannsóknarstörf með það í huga að efla akademískt rannsókna- og vísindastarf og styrkja lögbundið hlutverk Veðurstofu Íslands.

Lesa meira


Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica