Starfsfólk

Kristín Hermannsdóttir

  • Starfsheiti: Fagstjóri veðurþjónustu
  • Netfang: kristinhe (hjá) vedur.is
  • Svið: Þjónustu- og rannsóknasvið

Starf:

Verkefni og verkefnastjórnun tengt veðurþjónustu. Veðurvöktun í afleysingum. Þjálfun starfsmanna. Ráðgjöf. Staðgengill framkvæmdastjóra Eftirlits- og spásviðs.

Menntun:

Búfræðingur frá Hvanneyri 1992, Cand. Mag.  próf í veðurfræði 1999 frá UiB í Bergen í Noregi og Cand. Scient. próf í veðurfræði frá sama skóla nóvember 2001.

 


Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica