Ráðstefnur og fundir

Ljósmyndir frá móttöku í danska sendiráðinu

Vígsla ofurtölvunnar í apríl 2016

Við vígslu dönsku ofurtölvunnar 28. apríl 2016 bauð danski sendiherrann til móttöku í sendiráðinu eftir viðhöfn á Veðurstofu Íslands þar sem hlýtt var á erindi og tölvusalir skoðaðir. Meðfylgjandi ljósmyndir tók Bjarne Keinicke.

Fjórar sterkar konur í forsvari fyrir viðburðum dagsins; forstjóri, sendiherra, ráðherra, forstjóri.

Bolli Pálmason, Ingveldur Björg Jónsdóttir og Jórunn Harðardóttir.

Brugðið á leik fyrir utan Danska sendiráðið í Reykjavík.

Annað efni

Fleiri ljósmyndir og frétt um vígslu ofurtölvunnar er að finna á vef Veðurstofunnar.


Á þessari síðu er að finna ýmsa viðburði sem tengjast viðfangsefnum Veðurstofunnar.


Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica