Ólafsvík

Ólafsvík

Hættumat var staðfest af umhverfisráðherra 15. september 2004

Tillögur að hættumati vegna ofanflóða í Ólafsvík voru unnar af Veðurstofu Íslands á vegum hættumatsnefndar Snæfellsbæjar. Umhverfisráðherra skipaði nefndina í samræmi við ákvæði reglugerðar nr. 505/2000 um hættumat vegna ofanflóða, flokkun og nýtingu hættusvæða og gerð bráðabirgðahættumats.

Vinna við hættumat fyrir Ólafsvík hófst árið 2000. Niðurstöður hættumatsins voru kynntar á opnum borgarafundi 27. apríl 2004 og lágu síðan frammi til kynningar í fjórar vikur. Engar athugasemdir bárust.

Matsvinna

  • Kristján Ágústsson (verkefnisstjóri), jarðeðlisfræðingur
  • Hörður Þór Sigurðsson, verkfræðingur
  • Tómas Jóhannesson, jarðeðlisfræðingur
  • Þorsteinn Arnalds, verkfræðingur
  • Björn Sævar Einarsson, veðurfræðingur

Hættumatsnefnd Snæfellsbæjar

  • Snjólfur Ólafsson (formaður), prófessor í viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands.
  • Kristinn Jónasson, bæjarstjóri Snæfellsbæjar.
  • Smári Björnsson, bæjartæknifræðingur í Snæfellsbæ.
  • Gunnar Guðni Tómasson, yfirverkfræðingur á þróunar- og umhverfissviði Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen hf.

Skýrslur og kort

Skjöl eru vistuð á pdf-formi. Í fellivalsgluggum er hægt að sækja ýmis skjöl og kort er tengjast hættumatinu.


Hættumatskort (VÍ 2004) (pdf 0,7 Mb)


Mat á hættu vegna ofanflóða í Ólafsvík (kynningarbæklingur, hættumatsnefnd Snæfellsbæjar, 2004) (pdf 1,2 Mb)


Mat á hættu vegna ofanflóða í Ólafsvík. Greinargerð með hættumatskorti (hættumatsnefnd Snæfellsbæjar, 2004) (pdf 0,3 Mb)


Hættumat fyrir Ólafsvík, Snæfellsbæ (VÍ greinargerð 04007, 2004) (pdf 0,5 Mb)


Results of the 2D avalanche model SAMOS for Ólafsvík and Ólafsfjörður (VÍ greinargerð 04008, 2004) (pdf 0,04 Mb)


Keyrsluskrár SAMOS líkanreikninga (PowerPoint)


Ofanflóð í Ólafsvík (VÍ greinargerð 04009, 2004) (pdf 0,4 Mb)



Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica