Insar radar (GB-InSAR) kominn aftur til Seyðisfjarðar

Þann 20. september síðastliðinn var GB-InSAR mælitækið á Seyðisfirði flutt yfir á Eskifjörð til að framkvæma mælingar í Kolabotnum. Fyrir tveimur dögum síðan eða 2. október var mælitækið aftur flutt yfir til Seyðisfjarðar og starfar nú þar eðlilega eftir flutninga. … Lesa meira

Insar radar færður á Eskifjörð

Þann 20. September var Ground Based Insar eða bylgjuvíxl mælitækið sem er staðsett í Vestdal í Seyðisfirði tekinn niður og sendur á Eskifjörð til að mæla þar í nokkra daga. Insar-radarinn er notaður til að mæla hreyfingar jarðlaga í Neðri-Botnum, … Lesa meira

Varasamur snjór til fjalla á Tröllaskaga og Flateyjaskaga og smalamennska næstu daga

Það snjóaði töluvert til fjalla í áhlaupinu 9-10. sept. og snjóflóð féllu. Flekahlaup hafa sést í Svarfaðardal og Héðinsfirði, sum bresta á auðri jörð neðantil í hlíðum þar sem gróður er meiri en einnig hafa farið flekar frá fjallsbrúnum niður … Lesa meira

Aukin skriðu- og grjóthrunshætta á norðanverðu landinu

Vegna mikillar úrkomu eru taldar auknar líkur á skriðum og grjóthruni í neðri hluta hlíða næstu tvo sólarhringa á Tröllaskaga og Flateyjarskaga. Til fjalla verður kaldara og úrkoma á að falla sem snjór, og því er skriðuhættan talin bundin við … Lesa meira


Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica