Stórhríð á norðanverðu landinu.

Óvissustig vegna snjóflóðahættu er í gildi á Mið-Norðurlandi. Snjóað hefur á Norðurlandi frá því snemma í morgun og enn er að bæta í úrkomu og vind.  Siglufjarðarvegur og Ólafsfjarðarvegur eru lokaðir vegna veðurs og snjóflóðahættu. Búast má við því að … Lesa meira

Óvissustig vegna snjóflóðahættu á Mið-Norðurlandi

Óvissustig vegna snjóflóðahættu á Mið-Norðurlandi tekur gildi klukkan 8 í fyrramálið, þriðjudaginn 10. desember. Spáð er mikilli snjókomu í mjög hvassri NA- og síðan N-átt á svæðinu. Búast má við því að snjóflóðahætta geti skapast í fjalllendi í Skagafirði, Tröllaskaga … Lesa meira

Vonskuveður framundan 10.-11. desember

Spáð er vonskuveðri á landinu á þriðjudag og miðvikudag. Mjög hvasst verður í NA- og síðan N-átt og þessu fylgir mikil ofankoma, einkum á Norðurlandi og á Vestfjörðum. Lítill snjór var fyrir í fjöllum, en gera má ráð fyrir því … Lesa meira

Berghrun við Ketubjörg á Skaga

Í mars 2015 uppgötvuðust sprungur í sjávarhömrum við Ketubjörg á Skaga, nánar tiltekið í sunnanverðri Syðri-Bjargavík. Meginsprungan var nokkrir tugir metrar á lengd og bergfyllan sem losnaði frá klettunum var talin vera nokkrir tugir þúsunda rúmmetra. Jarðfræði svæðisins einkennist aðallega … Lesa meira


Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica