Grjóthrun á Reykjanesi og í Esjunni

Í kjölfar öflugra jarðskjálfta síðustu daga hefur grjót hrunið úr fjallshlíðum víða á Reykjanesskaga og í Esjunni. Veðurstofunni hafa borist tilkynningar um grjóthrun í Þorbirni og Gálgaklettum við Grindavík, við Kleifarvatn og í gönguleið á Þverfellshorn í Esjunni. Hrunið í … Lesa meira

Áfram mikil rigning á Tröllaskaga og Norðausturlandi

Töluvert hefur rignt síðustu daga á norðanverðu landinu, mest á Siglufirði. Í dag þriðjudag hefur verið viðvarandi úrkoma en ekki sérstaklega mikil ákefð. Veðurspár gera ráð fyrir að það bæti í ákefð í nótt og rigni hressilega á miðvikudag og … Lesa meira

Mikil úrkoma á Tröllaskaga og Flateyjarskaga

Töluvert hefur rignt síðasta sólarhring á norðanverðu landinu. Mest úrkoma skilað sér í mæla á Siglufirði eða í kringum 65 mm. Búast má við áframhaldandi úrkomu á Norðurlandi fram á föstudag en spár gera ráð fyrir að mest muni rigna … Lesa meira

Grjóthrunshætta vegna jarðskjálfta á Reykjanesskaga

Vegna jarðskjálftahrinu sem nú stendur yfir á Reykjanesskaga er aukin hætta á grjóthruni. Nú þegar hafa nokkrir skjálftar mælst yfir 3 stigum og í jarðskjálftum sem þessum getur grjóthrun orðið og jafnvel skriður fallið. Enn hafa ekki borist tilkynningar um … Lesa meira


Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica