Snjógryfja í Siglufjarðarskarði 26. janúar

Snjógryfja var tekin í Skarðsdal ofan Siglufjarðar morguninn 26. janúar, í austurviðhorfi og 600 m hæð. Hún sýndi 25 cm af lítillega vindskafinni lausamjöll, inni í henni miðri var þunnt íslag. Undir lausamjöllinni var þéttur jafnhita snjór eftir umhleypingar og … Lesa meira

Snjógryfja í Skálafelli 24. janúar

Snjógryfja var gerð í Skálafelli 24. janúar í norðausturvísandi hlíð í 700 m hæð. Talsverður snjór safnaðist í norðaustlæg viðhorfum um helgina og við leit að gryfjustæði fór stöngin (3,2 m) alveg á kaf nokkrum sinnum. Í öðrum viðhorfum var … Lesa meira

Hlýindi á fimmtudag og föstudag

Eftir kaldan og hægviðrasaman miðvikudag er spáð snöggri hlýnun um allt land á fimmtudag, hvassri sunnan- eða suðvestanátt og rigningu eða súld um vestanvert land. Hnúkaþeyr gæti náð sér vel á strik á Norður- og Austurlandi. Við þessar aðstæður aukast … Lesa meira

Snjógryfja í Bláfjöllum 19. janúar

Snjógryfja var tekin í Eldborgargili í Bláfjöllum í hádeginu 19. janúar. Hún sýndi harðan einsleitan snjó eftir umhleypingar. Stöðugleikapróf gaf ekki brot.


Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica