Minnkandi skriðuhætta á Austurlandi

Mikil úrkoma hefur verið á Austurlandi síðustu daga en hefur nú stytt upp að mestu. Ekki er útlit fyrir mikla rigningu framundan þó búist sé við skúrum. Fáeinar nýjar tilkynningar hafa borist um skriður frá í gær en búast má … Lesa meira

Aurskriður á Austurlandi og áframhaldandi rigning

Síðan aðfaranótt mánudags hefur verið mikil rigning á Austurlandi. Mesta úrkoman hefur mælst á Fáskrúðsfirði 200 mm. Í Neskaupstað og á Seyðisfirði hafa mælst 160 mm. Um 60 mm hafa mælst upp á Héraði á Hallormsstað og Egilsstöðum. Spáð er … Lesa meira

Áframhaldandi rigning á Austurlandi

Mikil rigning hefur verið víða á landinu síðasta sólarhring. Tæplega 100 mm hafa mælst á Flateyri, 60 mm á Akureyri, yfir 100 mm á Seyðisfirði og 160 mm á Fáskrúðsfirði. Áfram er spáð rigningu í dag, sérstaklega á Austurlandi. Tvær … Lesa meira

Áköf úrkoma á Austurlandi, Norðurlandi og Ströndum

Talsverð úrkoma hefur mælst síðan í morgun á Austfjörðum og víðar á norðurhelmingi landsins. Ákafri úrkomu er spáð á Austurlandi, Miðnorðurlandi og Ströndum í dag og fram á miðvikudag á Austurlandi þar sem spáð er mikilli uppsafnaðri úrkomu á tveimur … Lesa meira


Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica