Skriðuhætta næstu daga á Tröllaskaga og í vestanverðum Skagafirði

Spáð er talsverðri rigningu á norðanverðu landinu einkum á Tröllaskaga og vestanverðum Skagafirði í dag, sunnudag 21. júlí, og á morgun. Samkvæmt veðurspá gæti uppsöfnuð úrkoma á þessum slóðum farið yfir 150 mm á næstu 36 klst. Úrkomuákefðin verður mest … Lesa meira

Atburðir í vatnsveðrinu á Vesturlandi helgina 13.-14. júlí

Um liðna helgi, 13.-14. júlí, var mikið vatnsveður á Vesturlandi. Gul viðvörun var í gildi vegna úrkomu og vinds á Faxaflóa og í Breiðafirði, og var að sama skapi varað við vatnavöxtum og skriðuhættu. Spár rættust og varð það svo … Lesa meira

Aukin skriðuhætta á vestanverðu landinu

Úrkoma síðustu daga Rigning hefur verið á vestanverðu landinu síðustu daga en þó mismikil eftir dögum. Samkvæmt athugunum hefur rigningin verið mest á sunnanverðum Vestfjörðum og á Snæfellsnesi. Veðurspá helgarinnar Veðurspáin gerir ráð fyrir mjög mikilli úrkomu á sunnanverðum Vestfjörðum … Lesa meira

Skriðuaðstæður næstu sólarhringa

Veðurspáin gerir ráð fyrir talsverðri uppsafnaðri úrkomu næstu daga á vestanverðu landinu. Skil munu koma upp að landinu í dag og gera má ráð fyrir rigningu eða vætu á vestanverðu landinu næstu daga í ríkjandi suð- og suðvestlægum vindum. Mesta … Lesa meira


Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica