Snjógryfja var tekin í Skarðsdal í Siglufirði mánudaginn 2. desember. Í brekku sem vísar í norðvestur. Rúmir 40 cm af vindfleka ofan á skara. Kantaðir kristallar eru við skarann en ekki mikill óstöðugleiki í stöðugleikaprófunum. Samt sem áður ætti að …
Lesa meira →