Skriðuföll í Möðruvallasókn 12. ágúst

Vitað er um þrjár jarðvegsskriður sem féllu á Galmaströnd (í Möðruvallasókn) í vatnsveðrinu í gær 12.8. Fyrsta skriðan féll um morguninn sunnan Skriðulands sem stöðvaðist á túninu og er vitað um eina kind sem drapst í skriðunni. Skriða féll ofan … Lesa meira

Snjóflóðavakt komin í sumarfrí

Snjóflóðavakt á Veðurstofunni er nú lokið fyrir þetta tímabil. Snjóflóðvakt hefst á ný þann 15. október 2019 og verða þá gefnar út snjóflóðaspár fyrir valin svæði á ný. Það hefur verið svalt á NA-land undanfarið og þar hefur bætt þó … Lesa meira

Lítill snjór á landinu.

Eftir óvenju hlýjan apríl er lítill snjór eftir á landinu og víðast hvar er hann orðinn einsleitur og stöðugur. Nú hefur kólnað aftur á landinu og víða næturfrost. Lítil úrkoma víðast hvar en þó vöknuðu sumir Austfirðingar í morgun við … Lesa meira

Snjógryfja frá Kistufelli

Snjógryfja var tekin á Seljalandsdal við Kistufell í dag. Enn er lagskipting í snjónum þrátt fyrir langvarandi hlýindi en stöðugleiki í gryfjunni var ágætur. Víðast ætti snjórinn að vera stöðugur en mögulega getur hann þó verið óstöðugur í bröttum brekkum … Lesa meira


Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica