Fróðleikur

Borgarísjaki

Útbreiðsla íss 1877 til 1968 - Trausti Jónsson 26.5.2016

Í þessari grein má skoða kort sem sýna ísútbreiðslu hér við land eftir mánuðum á árunum 1877 til 1968. Þau eru fengin úr riti eftir Lauge Koch (1945) og úr ritgerð Hlyns Sigtryggssonar í Hafísnum (1969).

Lesa meira
Hafís í Dýrafirði í lok janúar 2007.

„Hafís við strendur Íslands“ - Trausti Jónsson 26.5.2016

Veðurstofan gaf út tímaritið Hafís við strendur Íslands frá 1971 til 2003 en það veitti reglubundið yfirlit um ástand hafíss ásamt ágripi á ensku. Að útgáfunni stóðu veðurfræðingarnir Eiríkur Sigurðsson og Þór Jakobsson.

Upplýsingarnar voru fólgnar í hafískortum Landhelgisgæslu Íslands og yfirliti um hvern mánuð. Við samningu mánaðaryfirlitanna var stuðst við ísflug Landhelgisgæslu og tilkynningar frá skipum og strandstöðvum. Síðasta tímabilið, sem ritröðin fjallaði um, var lýsing á hafís frá október 1993 til september 1996.

Lesa meira
kort og tákn

Birting hafístilkynninga - Jóhanna M. Thorlacius 26.1.2012

Sú breyting varð nýlega að hafístilkynningar berast sjálfvirkt og að sólarhringsvakt Veðurstofunnar birtir þær jafnóðum á vefnum. Einnig eru birt kort af aðstæðum eins og þurfa þykir.

Lesa meira
Boggi við Vatnsnes

Fundur um samspil íss og andrúmslofts á norðurslóðum - Jóhanna M. Thorlacius 10.10.2011

Fundur var haldinn í CRAICC verkefninu að Hótel Rangá í október 2011. Verkefnið lýtur að samspili íss og andrúmslofts á norðurslóðum á tímum loftslagsbreytinga.

Lesa meira
hafís

Hafís - Guðrún Pálsdóttir 11.10.2010

Veðurstofan hefur frá upphafi fylgst með hafís við strendur Íslands. Athugunarmenn á veðurathugunarstöðvum við ströndina sendu upplýsingar um hafís og einnig bárust hafísfregnir af og til frá skipum og flugvélum á leið milli Íslands og Grænlands. Veðurtunglamyndir fóru að berast til Veðurstofunnar árið 1967 og gögn frá gervihnöttum hafa í auknum mæli verið notuð til vöktunar á hafís, einkum síðustu árin.

Lesa meira
línurit - línur halla niður til hægri

Óvenjulítill hafís - Halldór Björnsson 2.7.2010

Þróun hafísbreiðunnar á norðurhveli næstu vikurnar verður áhugaverð. Hlutfall þykks, margra ára gamals íss hefur farið minnkandi en það gerir hafísbreiðuna viðkvæmari fyrir hitasveiflum. Nú stefnir í að útbreiðsla hafíss síðsumars 2010 nálgist lágmarkið frá sumrinu 2007.

Lesa meira
Hafís

Er hafís á norðurhveli að jafna sig? - Halldór Björnsson 25.5.2009

Undanfarna áratugi hefur flatarmál hafísbreiðunnar á norðurhveli minnkað um 2.7% á áratug. Að sumarlagi er samdrátturinn meiri eða 7.4% á áratug og var langmestur sumarið 2007. Þó hafísbreiðan hafi stækkað næstu tvo vetur þar á eftir, þá fer því fjarri að vetrarísinn hafi náð þeirri útbreiðslu sem algeng var fyrir aldamótin. Lesa meira
Hafíssamkomulag

Stofnskrá um ískort undirrituð - Jóhanna Margrét Thorlacius 31.10.2008

Hinn 31. október 2008 undirritaði Magnús Jónsson veðurstofustjóri stofnskrá Alþjóðasamvinnuhóps um ískortagerð. Lesa meira
gervihnattamyndir

Endalok hafísbreiðunnar á norðurhveli? - Halldór Björnsson 12.10.2007

Eftir því sem sumarísinn dregst saman í N-Íshafinu má búast við því að æ minni ís reki með Austur-Grænlandsstraumnum inn á Íslandsmið. Því verður það fátíðara að hafís norðan við landið kæli landið síðla vetrar eða á vorin. Lesa meira
kort af norðurpól og nærliggjandi löndum

Óvenjulítill hafís á norðurslóðum - Trausti Jónsson 13.8.2007

Óvenjulítill hafís er nú á norðurslóðum (í ágúst 2007) og hefur aldrei verið jafnlítill á þessum árstíma síðan samfelldar gervihnattamælingar hófust árið 1979.

Lesa meira
vík með hafís, snjór í fjöllum handan víkurinnar

Hafís við Ísland - Þór Jakobsson 20.12.2006

Hafís við strendur Íslands er að langmestu leyti kominn langt að. Hann berst hingað vestan úr Grænlandssundi.

Lesa meira
hafís á loftmynd

Myndun hafíss - Þór Jakobsson 20.12.2006

Sjávarvatn frýs með nokkrum öðrum hætti en ferskt vatn. Ferskt vatn við frostmark er dálítið léttara en vatn sem er fjögurra stiga heitt. Lesa meira

Fróðleikur um hafís - Þór Jakobsson 16.6.2006

Fróðleikur um hafís (á ensku) Lesa meira
svarthvít mynd, tveir menn standa við húsvegg með hendur í vösum

Um hafís fyrir Suðurlandi - Þór Jakobsson 9.5.2006

"Þess vegna eru þeir, sem Suðurland byggja, miklu hamingjusamari en Norðlendingar, því fyrir sunnan sést hafísinn aldrei." Lesa meira


Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica