Hættumatskort

Gildir frá: 3. desember 2024. Gildir til 10. desember kl. 15:00 að öllu óbreyttu

vedur.is

Kortið sýnir mat á hættu sem er til staðar og hættu sem gæti skapast með litlum fyrirvara. Eingöngu er lagt mat á hættu innan þessara svæða, en hætta getur leynst utan þeirra.

Litur svæða endurspeglar heildarhættu innan þeirra. Sú hætta sem metin er hærri en önnur innan svæða, er feitletruð í listanum á kortinu. Hægt er að lesa um ferli og aðferðafræði hættumats hér.

Haettusvaedi_VI_3des_2024

Smelltu á myndina til að sjá hana stærri og til að hlaða henni niður í fullum gæðum.

 


Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica