Helstu eldfjöll

Helstu eldfjöll

Eldvirkni landsins er flókið fyrirbæri og hugtakið eldstöðvakerfi er í raun tilraun jarðfræðinga til einföldunar. Kerfin samanstanda af megineldstöð og/eða sprungusveimum sem teygja sig út frá henni. Reglan er sú að eldstöðvakerfið dregur nafn sitt af megineldstöðinni.

Undir flipunum hér til vinstri er að finna efni um helstu eldfjöll á Íslandi, fréttir, upplýsingar um rannsóknir og spurningar og svör þar sem það á við.
Aðgengilegar mælingar eru sýndar í rauntíma eins og við á fyrir hverja eldstöð.

  • Jarðskjálftavirkni
  • Vefmyndavélar
  • Gasmælingar
  • GPS mælingar
  • Vatnamælingar
  • Spá um ösku- og gasdreifingu

Athugið að upplýsingar sem Veðurstofan birtir á vefjum sínum í rauntíma eru óyfirfarnar. Túlkun og úrvinnsla slíkra gagna er á eigin ábyrgð. Sjá einnig skilmála Veðurstofunnar um notkun gagna.

mynd

Lagagígar í september 2002. Ljósmynd; Oddur Sigurðsson.



Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica