Virknin á Reykjanesskaga
Rauntímaupplýsingar úr vöktunarkerfi Veðurstofunnar
Hér birtist aðeins hluti af gögnum sem Veðurstofu Íslands nota við vöktun á Reykjanesskaga.
Athugið að upplýsingar sem Veðurstofan birtir á vefjum sínum í rauntíma eru óyfirfarnar. Túlkun og úrvinnsla slíkra gagna er á eigin ábyrgð.
Hér er svo hægt að skoða nýjustu skjálftanna í gegnum skjálftavefsjá Veðurstofunnar.
Jarðskjálftavirkni
GPS
Yfirlit yfir GPS kerfið má finna hér.
Athugið að upplýsingar sem Veðurstofan birtir á vefjum sínum í rauntíma eru óyfirfarnar. Túlkun og úrvinnsla slíkra gagna er á eigin ábyrgð. Sjá einnig skilmála Veðurstofunnar um notkun gagna.