Af gömlum blöðum

Jón Eyþórsson, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands, 1926-1965. Myndin er tekin árið 1916 og stendur neðan við hana: Jón Eyþórsson, verðandi veðurfræðingur, 1916.

Veðurkort með hendi Jóns Eyþórssonar

Um þessar mundir eru 100 ár síðan fyrst var minnst opinberlega á fyrirbrigðin kulda- og hitaskil í veðurfræði og veðurspám. Sagt er að það hafi verið í nóvember 1918, á veðurstofunni í Bergen í Noregi. Nýlega rákust menn á tvö gömul veðurkort úr fórum Jóns Eyþórssonar veðurfræðings (1895-1968). Gætu hafa verið ætluð til kennslu eða kynningar og hafa ef til vill birst einhvers staðar þó ekki sé um það kunnugt sem stendur. Jón var fyrstur íslendinga sérmenntaður í veðurfræði.

Lesa meira

Tíðavísur úr Flatey

Karl Guðbrandsson símstöðvarstjóri í Flatey var veðurathugunarmaður þar á árunum 1966 til 1971. Fyrir kom að hann sendi kviðlinga með veðurskýrslunum og þar á meðal tíðavísurnar hér að neðan.

Lesa meira
Sólsetur

Sól eða sólskin?

Árið 1967 barst Veðurstofunni bréf með ábendingu um orðalag veðurfregna í útvarpi. Neðst á bréfið letrar veðurfræðingur áminningu til samstarfsmanna sinna: „Rétt! Veðurþulir athugið, JJ“. Bréfið er frá Hreiðari Karlssyni í Þorlákshöfn.

Lesa meira

Flugveðurmælingar á Íslandi veturinn 1932-1933

Fyrir rúmum 80 árum kom flugsveit frá Konunglega hollenska flughernum til Íslands og stundaði veðurmælingar á lofthjúpnum í eitt ár en um þær mundir var alþjóðlegt ár pólarrannssókna. Flugsagnfræðingurinn Jacques A.C. Bartels gaf út veglega bók í tilefni 100 ára afmælis hollenska flughersins árið 2013, sem fjallar um veru flugsveitarinnar hér á landi.

Lesa meira


Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica