Íslensk eldfjöll

Ljósmyndir úr Holuhrauni 10. janúar 2015

Eftirlitsflug 10. janúar 2015

Eldstöðvarnar í Holuhrauni hafa nú verið virkar rúma fjóra mánuði. Morten S. Riishuus, starfsmaður Jarðvísindastofnunar Háskóla Íslands (IES) tók þessar ljósmyndir úr þyrluflugi hinn 10. janúar 2015. Að auki eru tvær myndir neðst, sem eru úrklippur úr myndskeiði í sama flugi. Myndskeiðið tók Guðbergur Davíðsson.

Hrauntjörnin hefur minnkað og rof mæðir á nyrðri hluta hryggsins með skörðum og útfellingum.

Tvær neðstu myndirnar eru úrklippur úr myndskeiði Guðbergs Davíðssonar í eftirlitsflugi yfir Holuhrauni 10. janúar 2015. Ofar eru ljósmyndir sem Morten S. Riishuus (JHÍ) tók í sama flugi.Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica