Íslensk eldfjöll

Jökulíshlaup við Gígjökul

Myndir úr könnunarleiðangri

Björg fylgdu jökulíshlaupi sem féll yfir Gígjökul við upphaf eldgoss í Eyjafjallajökli, sjá frétt.

Tungan er nokkur hundruð þúsund rúmmetrar og að mestu ískurl og hjarn sem er þakið gjósku en einnig blandað gjósku, sandi og urð. Neðan við tunguna er stórt bjarg sem borist hafði með henni og ofan á henni fjölmörg minni.

Myndirnar hér undir tók Matthew J. Roberts, þá efstu úr flugvél 17. apríl, og má sjá hlaupið neðarlega til vinstri og bjargið stóra vinstra megin við það. Aðrar myndir voru teknar í könnunarleiðangri hinn 23. maí 2010.

Jökulíshlaup

jökulíshlaup

jökulíshlaup

Jökulíshlaup

jökulíshlaup

jökulíshlaup - gróður upp úr ösku



Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica