Íslensk eldfjöll

Ítarefni um jarðskjálfta

Útgefnar jarðskjálftagreinar á pdf-formi

Jarðskjálftarnir 29. maí 2008 eru þeir mestu frá því stóru skjálftarnir tveir urðu hinn 17. og 21. júní árið 2000. Þeir skjálftar hafa aukið þekkingu okkar á jarðskjálftum umtalsvert. Hér má nálgast nokkrar skýrslur um þá skjálfta.

A model of the release of the two June 2000 earthquakes based on all available observations (pdf 7,6 Mb).

Subsurface fault mapping in Southwest Iceland by relative location of aftershocks of the June 2000 earthquakes, annars vegar forsíða skýrslunnar (pdf 0,01 Mb) og hins vegar skýrslan sjálf (pdf 2,0 Mb).

The South Iceland earthquakes 2000 - a challenge for earthquake prediction research (pdf 0,5 Mb).

Lærdómar af Suðurlandsskjálftum 2000 - Leiðir til að draga úr hættu. Erindi flutt á ráðstefnu Verkfræðingafélags Íslands 10. maí 2001.

Sjá einnig Úttekt á jarðfræðilegum hættum eftir jarðskjálftana 17. og 21. júní 2000 (pdf 0,08 Mb) og Jarðskjálftarnir miklu á Suðurlandi 17. og 21. júní, 2000.

Við vekjum athygli á listanum Skýrslur og rit á vef Veðurstofunnar undir Jarðskjálftar og eldgos. Þar er að finna margar fleiri greinar um jarðskjálfta og tengt efni, t.d. Modelling and parameterizing the Soutwest Iceland earthquake release and deformation process (pdf 2,4 Mb) ásamt greininni Seismic wave attenuation for earthquakes in SW Iceland - First results (pdf 0,2 Mb).



Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica