Danska veðurstofan - ískort

Ískort frá dönsku veðurstofunni

Danska veðurstofan (DMI) birtir ískort á netinu. Kortin eru ýmist byggð á gervitunglamyndum eða ískönnunarflugi Grænlensku ísmiðstöðvarinnar. Hægt er að fara beint inn á ískortasíðu DMI og skoða kortin þar (neðst). 

Skýringar á litakóðanum má sjá í sérstöku skjali (pdf 1,1 Mb).

OrðskýringarAðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica