2006

Haf- og borgarístilkynningar 2006

Tilkynningar í tímaröð

Á myndinni hér að neðan má sjá hvernig ísspangir voru í Grænlandssundi 20. október samkvæmt Modis-mynd frá NASA. Myndin stækkar ef smellt er á hana.

15-12-2006 kl. 18:05 Bjarni Sæmundsson
Komum að ísrönd sem liggur um eftirtalda punkta:Modis-mynd 14. ágúst 2006
1) 66°48'N 026°52'V        2) 66°52'N    026°27'V
3) 66°55'N    026°20'V        4) 67°01'N    026°17'V.
Virðist nokkuð samfelld og þéttleiki 3-5/10.

15-12-2006 kl. 17:08  Landhelgisgæslan
Sáum ísrönd sem lá um eftirtalda staði:
1) 66°54'N    026°27'V        2) 66°43'N    026°40'V
3) 66°34'N    027°30'V        4) 66°29'N    027°50'V
Næst landi virðist brúnin vera um 85 sml. NV af Barða og 85 sml. VNV af Straumnesi.

05-12-2006 Landhelgisgæslan
Þriðjudaginn 5. desember 2006 fór flugvél Landhelgisgæslunnar TF-SYN í ískönnunarflug úti fyrir Vestfjörðum.
Ísröndin lá milli eftirfarandi hnita:
1) 67°35'N   026°15'V        2) 67°10'N    025°50'V        3) 67°05'N    027°30'V        4) 66°50'N    028°30'V
Þaðan lá ísröndin til norðausturs.
Þéttleiki ísrandarinnar var 1-3/10 næst röndinni en 4-6/10 í spöngum, 5-10 sml. fyrir innan röndina. Meðfram meginröndinni voru ísdreifar og spangir með litlum molum.
Ísröndin var næst landi 78 sml. NV af Straumnesi. Stórir ísjakar voru á stað 67°16'N 027°00'V.

20-11-2006 kl. 02:43 Skip.
Staddir á 65°55'N 018°16'V. Svo virðist sem allur klaki sem var á Pollinum við Akureyri hafi losnað og rekið út fjörðinn og myndað ísspöng. Nokkuð stórir flekar og mikið íshrafl. Stórhættuleg ef siglt er inn í þetta.

15-11-2006 Landhelgisgæslan.
Miðvikudaginn 15. nóvember fór flugvél Landhelgisgæslunnar TF-SYN í ískönnunarflug úti fyrir Vestfjörðum.
Ísröndin lá milli eftirfarandi hnita:
1) 67°20'N    030°30'V        2) 67°00'N    029°45'V        3) 67°08'N    029°20'V
  4) 67°04'N    029°35'V        5) 66°47'N    029°36'V        6) 66°46'N    028°15'V
  7) 66°35'N    028°00'V        8) 67°31'N    024°55'V        9) 66°55'N    024°55'V
10) 68°12'N    023°30'V      11) 68°18'N    023°55'V      12) 68°30'N    023°30'V
13) 68°27'N    023°00'V þaðan lá ísröndin til NA.
Þéttleiki ísrandarinnar var 4-6/10 næst röndinni en 7-9/10, 5-10 sml. fyrir innan hana. Gisnar ísrastir voru víða meðfram ísröndinni. Sunnan við 68°N var talsverð nýmyndun meðfram ísröndinni. Þá voru víða stórir borgarísjakar inn í meginísnum. 
Ísröndin var næst landi 48 sml. NV af Straumnesi.11-09-2006 kl. 15:29 Skip
Stór borgarísjaki á 66°23,6'N 028°04,0'V.

06-09-2006 kl. 19:29 Landhelgisgæslan
Tveir stórir borgarísjakar á eftirtöldum stöðum: 66°31'N 026°00'V og 66°45'N 026°07'V. Þeir eru stórir og sjást vel í ratsjá. Hugsanlegt íshrafl var við þann síðari.

30-08-2006 kl. 11:27 Skip
Ísjaki við Rit á stað 66°21,9'N 023°13'V. Sést vel í ratsjá.

29-08-2006 kl. 21:25 Skip.
Borgarísjaki á stað 66°22,72'N 023°13,54'V. Hrafl umhverfis hann.

29-08-2006 kl. 19:50 Skip.
Stór borgarísjaki á stað 66°23'N 023°13'V. Sést vel í ratsjá. Rekur 0,8 sml. 209°.

27-08-2006 kl. 20:15 Skip.
Erum á stað 66°43,49'N 022°09,79'V. Sjáum 3 sæmilega stóra ísjaka 2-4 sml. NA af okkur. Sjást vel í ratsjá.

25-08-2006 Landhelgisgæslan
Borgarísjakar á eftirtöldum stöðum:
66°32'N 027°20'V      66°30'N    027°06'V        66°31'N    027°30'V (eru stórir og sjást vel í ratsjá).
66°45'N    025°58'V        66°32'N    025°58'V        66°18'N    026°18'V (og smærri brot í 2-5 sml. radíus út frá þessum stað, sjást sæmilega í ratsjá).
66°46'N    024°48'V.23-08-2006 kl. 07:14 Skip.
Stór borgarísjaki á 66°48'N 023°14'V. Sést vel í ratsjá. Skyggni gott.

26-07-2006 kl. 09:31 Skip.
Komið að ís á 68°40'N 017°24'V. Haldið norður með um eftirtalda punkta: 68°43'N 017°17'V og 68°52'N 017°22'V. Sést vel í ratsjá.

25-07-2006 kl. 17:39 Skip.
Höfum fylgt ísrönd um eftirtalda staði í dag:
1.    66°55,9'N    022°26,3'V        2.    66°51,5'N    022°34,6'V       

3.    66°50,5'N    022°46,6'V        4.    66°50,0'N    022°45,8'V

5.    66°50,0'N    022°53,0'V        6.    66°49,0'N    022°56,0'V
7.    66°50,0'N    022°58,0'V        8.    66°50,0'N    023°01,0'V 

9.    66°48,0'N    023°04,0'V        10.  66°48,0'N    023°08,0'V 

11.  66°49,0'N    023°12,0'V
Þéttleiki við röndina var 4-6/10 vestan 023°V en þar fyrir austan var þoka.

25-07-2006 Landhelgisgæslan
Þriðjudaginn 25. júlí 2006 fór flugvél Landhelgisgæslunnar TF-SYN í eftirlits- og ískönnunarflug úti fyrir Norðurlandi og Vestfjörðum.
Kl. 14:10 á stað: 66°13'N 026°01'V var komið að ístungu og henni fylgt til NA um eftirtalda staði:
1.    66°06'N    026°40'V        2.    66°08'N    026°30'V        3.    66°10'N    026°28'V
4.    66°10'N    026°15'V        5.    66°12'N    026°00'V        6.    66°18'N    025°40'V
7.    66°26'N    025°20'V        8.    66°30'N    025°25'V        9.    66°35'N    025°40'V
10.  66°42'N    024°48'V        11.  66°44'N    024°38'V        12.  66°42'N    024°18'V
13.  66°57'N    023°50'V        14.  67°38'N    022°58'V        15.  67°47'N    022°00'V
16.  67°52'N    022°28'V        17.  68°00'N    021°59'V        18.  68°00'N    021°10'V
þaðan lá ísinn til NNA.
Samkvæmt ratsjá virtist meginísröndin vera um 20 sml. NV frá stað 67°44'N 025°00'V. Þetta virðist vera tunga sem liggur suður um. Syðst er hún um 10-12 sml. breið og mjög gisin en norðar var hún þéttari og breiðari allt að 24 sml. Austan megin var tungan 3/10 og vestan megin var þéttleikinn 4-6/10.
Næst landi var ísinn 31 sml. NV af Straumnesi.
Austan við þessa tungu var ísfláki að þéttleika um 1-3/10 sem afmarkast af eftirfarandi hornpunktum.
1.    66°44'N    023°05'V        2.    66°55'N    023°55'V        3.    67°10'N    022°15'V
4.    67°05'N    021°40'V. Næst landi 17 sml. N af Kögri24-07-2006 kl. 11:00

Frönsk skúta
Mikill ís á 67°N og milli 22°V og 23°V.

23-07-2006 kl. 07:20 Skip
Staddir á 66°01,7'N 026°21,6'V. Íshröngl allt í kringum okkur, sést ekki í ratsjá. Þéttari ísrönd um 1,5 sml. í NA og liggur þaðan í N eins langt og séð verður. Sést í ratsjá

18-07-2006 kl. 18:00 Bjarni Sæmundsson
Komum að ísrönd að þéttleika 4-6/10 á stað 67°05'N 023°45'V.
Ísröndin liggur frá þessum stað í 110° og 290° réttvísandi.

17-07-2006 kl. 12:00 Bjarni Sæmundsson
Borgarísjakar með dálitlu af borgarbrotum umhverfis á eftirtöldum stöðum:
66°48'N 025°37'V, 67°07'N 025°19'V, 67°14'N 025°16'V. Skyggni mjög gott á svæðinu.

15-07-2006 kl. 18:02 Bjarni Sæmundsson
Höfum séð einn borgarísjaka á 67°25'N 028°00'V. 10 sml. NA af honum er talsvert af smájökum.

12-07-2006 kl. 03:00 Skip
Margir borgarísjakar N og NA af 65°6'N 032°6'V

06-07-2006 Landhelgisgæslan
Fimmtudaginn 6. júlí 2006 fór flugvél landhelgisgæslunnar TF-SYN í eftirlits- og ískönnunarflug úti fyrir Norðurlandi og Vestfjörðum.
Kl. 11:03 á stað: 68°44'N 017°28'V var komið að ísröndinni og henni fylgt til SV um eftirtalda staði:
1) 69°08'N   021°45'V        2)    68°38'N    023°45'V        3)    68°22'N    023°20'V
4)    68°18'N    023°00'V        5)    68°12'N    023°00'V        6)    68°10'N    024°00'V
Um 25 sml. fyrir sunnan þessa línu var mikið af ísdreifum og litlum flekum og lá þetta líka upp að ísröndinni.
7)    68°00'N    024°00'V        8)    67°55'N    023°30'V        9)    67°50'N    025°00'V
10)  67°25'N    026°00'V        11)  67°10'N    027°35'V
Sökum þoku sást ekki niður á ísinn til að meta þéttleika ísbrúnarinnar en þar sem sást niður var hann um 4-6/10.
Ísjakar sáust á eftirtöldum stöðum: 67°18'N    025°21'V og 67°17'N    025°21'V
Næst landi var ísinn 87 sml. NNV af Kögri og 87 sml. NV af Straumnesi.

22-06-2006 Landhelgisgæslan
Flugvél Landhelgisgæslunnar fór í eftirlitsflug um Vestfirði í dag. Nokkrar ísstaðsetningar voru teknar með ratsjá.
1)    66°17,6'N    026°26,0'V        2)    66°11,0'N    026°54,0'V       

3)    66°04,2'N    026°59,1'V        4)    66°03,9'N    026°44,0'V       

5)    65°59,7'N    026°45,1'V        6)    65°48,3'N    027°08,0'V
7)    65°47,5'N    027°49,7'V. Ekki var hægt að greina þéttleika íssins vegna lágþoku. Íshrafl virtist utan við ísröndina

16-06-2006 Landhelgisgæslan
Föstudaginn 16. júní 2006 fór flugvél Landhelgisgæslunnar TF-SYN í eftirlits- og ískönnunarflug úti fyrir Norðurlandi og Vestfjörðum.
Kl. 15:35 á stað 68°41'N 017°47'V var komið að ísröndinni og henni fylgt til SV um eftirtalda staði:
1)    69°03'N    017°50'V        2)    68°58'N    018°45'V        3)    68°58'N    018°25'V
4)    68°50'N    019°00'N        5)    68°51'N    019°05'V        6)    68°48'N    019°38'V
7)    68°39'N    019°40'V        8)    68°43'N    020°01'V        9)    68°38'N    020°29'V
10)  68°38'N    020°31'V        11)  68°29'N    020°31'V        12)  68°21'N    021°00'V
13)  68°09'N    021°00'V        14)  67°51'N    022°20'V        15)  67°51'N    022°50'N
16)  67°40'N    024°00'V        17)  67°29'N    024°10'V        18)  67°34'N    023°35'V
19)  67°15'N    025°25'V        20)  66°51'N    024°40'V        21)  66°51'N    025°25'V
22)  67°03'N    026°10'V        23)  66°40'N    026°10'V        24)  66°42'N    025°40'V
25)  66°39'N    025°39'V        26)  66°31'N    026°15'V        27)  66°14'N    026°15'V
28)  66°32'N    026°40'V        29)  66°32'N    027°15'V.
Þegar hér var komið var ískönnun hætt vegna tímaleysis og haldið í hæð til Reykjavíkur. Erfitt er að segja til um hvert ísröndin lá vegna skýjafars og rigningar.
Næst landi var ísinn 43 sml. NV af Straumnesi og 86 sml. N af Horni.

26-05-2006 Landhelgisgæslan
Föstudaginn 26. maí fór flugvél Landhelgisgæslunnar TF-SYN í eftirlits- og ískönnunarflug úti fyrir Vestfjörðum.
Kl. 12:14 á stað 65°43'N 028°36'V var komið að ísröndinni og henni fylgt til NA um eftirtalda staði:
1)    65°58'N    029°15'V        2)    66°00'N    028°48'V        3)    66°03'N    028°45'V
4)    66°05'N    028°29'V        5)    66°14'N    028°29'V        6)    66°16'N    028°10'V
7)    66°22'N    028°05'V        8)    66°40'N    027°20'V        9)    66°52'N    026°55'V
10)  66°52'N    026°30'V     11)    67°00'N    026°15'V        12)    67°10'N    026°05'V
13)  67°10N    025°50'V      14)    67°00'N    026°00V        15)    66°52'N    025°30'V
16)  66°55'N    025°15'V     17)    67°03'N    025°03'V        18)    67°15'N    025°03'V
19)  67°10'N    024°45'V     20)    67°26'N    024°00'V        21)    67°41'N    023°50'V
22)  67°40'N    023°45'V     23)    67°46'N    023°40'V        24)    67°40'N    023°20'V
25)  67°40'N    022°55'V     26)    67°46'N    022°40'V        27)    67°50'N    022°00'V
28)  68°26'N    020°29'V þaðan lá ísbrúnin til NA.
Þéttleiki ísbrúnarinnar var 7-9/10 fyrir vestan 23°V en fyrir austan þann stað var ísinn orðinn gisnari.
Næst landi var ísinn 58 sml. NV af Deild og 72 sml. N af Horni.

16-05-2006 kl. 06:19. Skip
Komum að þéttri ísspöng á stað 67°36'N 023°54'V. Ísspöngin liggur í NA og sést vel í ratsjá.

15-05-2006 kl. 12:00 Skip.
Komum að þéttri ísspöng á stað 66°00'N 026°46,57'V. Ísspöngin liggur eins langt til norðausturs og séð verður. Sést vel í ratsjá.

10-05-2006 Kl. 11:51. Skip
Staddir á 65°37,1'N 029°08,6'V. Siglum innan um staka jaka sem sjást vel í ratsjá.

19-04-2006 Landhelgisgæslan
Miðvikudaginn 19. apríl 2006 fór flugvél Landhelgisgæslunnar TF-SYN í eftirlits- og ískönnunarflug úti fyrir Vestfjörðum.
Kl. 13:00 á stað 68°12'N 021°59'V var komið að ísröndinni sem lá til N og henni fylgt til SV um eftirtalda staði:
1)    68°16'N    022°05'V        2)    68°10'N    022°30'V        3)    68°13'N    022°53'V
4)    68°05'N    022°50'V        5)    67°54'N    023°26'V        6)    67°50'N    023°58'V
7)    67°43'N    024°08'V        8)    67°27'N    025°00'V        9)    67°23'N    025°05'V
10)  67°28'N    025°20'V      11)    66°37'N    026°05'V      12)    66°05'N    027°30'V
13)  65°58'N    029°08'V þaðan lá ísbrúnin til vesturs.
Þéttleiki ísbrúnarinnar var aðallega 10/10. Milli 68°16'N og 67°40'N var gisinn ís út frá meginísröndinni en áberandi þéttastur nyrst.
Næst landi var ísinn 65 sml. NV af Deild. 

10-04-2006 Landhelgisgæslan.
Mánudaginn 10. apríl 2006 fór flugvél Landhelgisgæslunnar TF-SYN í eftirlits- og ískönnunarflug úti fyrir Vestfjörðum.
Kl. 11:30 á stað 65°37'N 029°40'V var komið að ísröndinni og henni fylgt til NA um eftirtalda staði:
1)    65°43'N    029°32'V        2)    65°42'N    029°39'V        3)    65°49'N    029°38'V
4)    65°49'N    029°20'V        5)    65°47'N    029°12'V        6)    65°48'N    029°00'V
7)    65°50'N    029°05'V        8)    66°01'N    028°40'V        9)    65°48'N    028°30'V
10)  65°59'N    028°15'V      11)    65°55'N    028°00'V      12)    66°02'N    027°00'V
13)  65°51'N    026°40'V      14)    66°10'N    026°12'V      15)    66°00'N    026°00'V
16)  66°08'N    025°52'V      17)    66°09'N    025°32'V      18)    66°19'N    025°20'V
19)  66°22'N    025°35'V      20)    66°58'N    024°03'V      21)    66°40'N    024°00'V
22)  66°46'N    023°51'V      23)    66°46'N    023°35'V      24)    66°49'N    023°52'V
25)  67°10'N    023°58'V      26)    67°18'N    023°36'V þaðan lá ísbrúnin til NNV.
Þéttleiki ísbrúnarinnar var aðallega 10/10 nema í víkunum þar sem hann var 7-9/10 og töluvert um gisinn ís út frá brúninni.
Næst landi var ísinn 22 sml. NV af Straumnesi og 39 sml. VNV af Barða.

05-04-2006 Skip
Skip statt kl. 21:30 á stað 66°14'N 025°40'V. Ísrönd sjáanleg í ratsjá. Kl. 04:50 á stað 66°02'N 026°12'V. Ísrönd liggur í NV. Ísinn virðist þéttur að sjá í ratsjá. Einnig er skip statt á 65°49'N 026°41'V í ís. Ísinn virðist á talsverðri ferð í austurátt

03-04-2006 Landhelgisgæslan
Mánudaginn 3. apríl 2006 fór flugvél Landhelgisgæslunnar TF-SYN í eftirlits- og ískönnunarflug úti fyrir Norðurlandi og Vestfjörðum.
Kl. 11:15 á stað: 66°00'N 029°30'V var komið að ísröndinni og henni fylgt til NA um eftirtalda staði:
1) 65°53'N    029°10'V        2)    65°38'N    029°25'V        3)    65°50'N    029°00'V
4)    65°49'N    028°00'V        5)    66°00'N    027°55'V        6)    66°05'N    027°40'V
7)    66°08'N    027°05'V        8)    66°32'N    027°00'V        9)    66°20'N    025°30'V
10)  67°00'N    024°30'V       11)   67°40'N    022°50'V þaðan lá ísbrúnin til norðurs.
Þéttleiki ísbrúnarinnar var að mestu 7-9/10. Ísinn var gisnari eftir því sem norðar dró.
Næst landi var ísinn: 48 sml. NV af Deild, 43 sml. NV af Barða og 88 sml. VNV af Blakk

03-03-2006 Landhelgisgæslan
Föstudaginn 3. mars 2006 fór flugvél Landhelgisgæslunnar TF-SYN í eftirlits- og ískönnunarflug úti fyrir Vestfjörðum og Norðurlandi.
Kl. 12:22 á stað: 68°03'N 019°46'V var komið að ísröndinni og henni fylgt til SV um eftirtalda staði:
1)    68°43'N    019°58'V        2)    68°04'N    019°58'V        3)    68°04'N    021°02'V
4)    67°44'N    022°50'V        5)    67°43'N    023°35'V        6)    67°35'N    023°20'V
7)    67°28'N    023°55'V        8)    67°24'N    023°50'V        9)    66°33'N    025°01'V
10)  66°33'N    026°20'V þaðan lá ísbrúnin til vesturs.
Þéttleiki ísbrúnarinnar var að mestu 7-9/10.
Næst landi var ísinn 42 sml. NV af Deild og 49 sml. NV af Kögri. Kl. 14:01 á stað 65°48'N    026°34'V var ískönnun hætt vegna útkalls á vélina en neyðarsendir var í gangi á Faxaflóa.

08-02-2006 Landhelgisgæslan
Miðvikudaginn 8. febrúar 2006 fór flugvél Landhelgisgæslunnar TF-SYN í eftirlits- og ískönnunarflug úti fyrir Vestfjörðum.
Kl. 11:57 á stað: 65°25'N 029°34'V var komið að ísröndinni og henni fylgt til NA um eftirtalda staði:
1)    65°22'N    030°00'V        2)    65°22'N    029°40'V        3)    65°29'N    029°25'V
4)    65°49'N    029°55'V        5)    66°05'N    028°40'V        6)    66°00'N    027°31'V
7)    66°17'N    027°31'V        8)    66°18'N    027°15'V
Frá þessum stað lá ísröndin til NV.
Við ísröndina lá nýmyndun um 5-10 sml. frá punkti nr. 6 að punkti nr. 8.
Komið var aftur að ísröndinni um 48 sml. N af punkti nr. 8 og henni fylgt um eftirtalda staði:
1)    67°08'N    026°15'V        2)    67°06'N    025°15'V        3)    67°06'N    025°00'V
4)    67°40'N    025°00'V        5)    67°37'N    024°27'V        6)    67°48'N    024°10'V
7)    67°48'N    023°14'V        8)    67°53'N    023°14'V þaðan lá ísbrúnin til N.
Við ísröndina lá nýmyndun um 10-12 sml. S af ísröndinni.
Þéttleiki ísbrúnarinnar var að mestu 10/10.
Næsti landi var ísinn 119, sml. V af Bjargtöngum 70 sml. VNV af Barða og 59 sml. NV af Straumnesi.

06-02-2006 Landhelgisgæslan
Mánudaginn 6. febrúar 2006 fór flugvél Landhelgisgæslunnar TF-SYN í eftirlits- og ískönnunarflug úti fyrir Vestfjörðum og Norðurlandi.
Kl. 11:59 á stað 65°49'N 027°57'V var komið að ísröndinni og henni fylgt til NA um eftirtalda staði:
1)    66°11'N    028°30'V        2)    66°35'N    026°40'V        3)    67°00'N    025°50'V
4)    66°54'N    025°31'V        5)    67°03'N    025°31'V        6)    67°03'N    026°35'V
7)    67°09'N    026°34'V        8)    67°09'N    025°28'V        9)    67°14'N    025°00'V
10)  67°37'N    024°30'V        11)  67°37'N    024°10'V        12)  67°50'N    022°50'V
Þaðan lá ísbrúnin til norðurs.
Þéttleiki ísbrúnarinnar var að mestu 10/10.
Lítilsháttar ísdreifar voru á stað 65°52'N    028°10'V. Radíus um 10 sml. Íshrafl á eftirfarandi stöðum: 66°45'N    021°18'N
66°33'N    021°23'V    66°30'N    021°27'V. Voru þetta litlir ísjakar sem gætu verið hættulegir minni bátum.
Næst landi var ísinn 64 sml. NV af Deild og 66 sml. VNV af Straumnesi.

06-02-2006 kl. 06:45 Skip.
Dreifðir jakar á 66°35'N    021°16'V. Ísinn rekur til suður með 0,5 sml. hraða á klst. Sést illa í ratsjá.

06-02-2006 kl. 03:26 Skip.
Stakir jakar á 66°39'N    021°13'V.

04-02-2006 kl. 18:00 Skip.
Höfum siglt með ísbrún sem liggur um eftirtalda punkta:
1)    66°53'N    024°59'V        2)    67°01'N    024°39'V        3)    67°08'N    024°42'N        4)    67°21'N    023°40'V
Með allri ísbrúninni er mikið af smájökum á u.þ.b. 1,5 sml. breiðu belti. 

04-02-2006 kl. 17:26 Skip.
Komum að þéttri ísrönd á 66°00'N 028°36,90'V. Þaðan rv. í suður að 65°54,06'N 028°36,60'V. Þaðan lá hún í 100° rv. að stað 65°52,55'N 028°18,60'V

31-01-2006 Landhelgisgæslan
Þriðjudaginn 31. janúar 2006 fór flugvél Landhelgisgæslunnar TF-SYN í eftirlits- og ískönnunarflug úti fyrir Vestfjörðum og Norðurlandi.
Kl. 11:59 á stað: 66°04'N 026°56'V var komið að ísröndinni og henni fylgt til NA um eftirtalda staði.
1)    66°10'N    026°40'V        2)    66°26'N    026°24'V        3)    66°30'N    026°33'V
4)    66°37'N    025°38'V        5)    66°55'N    025°55'V        6)    66°49'N    024°49'V
7)    67°05'N    023°33'V        8)    67°04'N    023°30'V        9)    67°08'N    022°26'V
10)  67°00'N    020°36'V. Þaðan lá ísbrúnin til NNV á stað 67°36'N    021°13'V
Þéttleiki ísbrúnarinnar var að mestu 7-9/10. En á milli 67°00'N 024°40'V og 67°30'N 021°50´V var þéttleikinn orðinn 10/10.
Lítilsháttar ísdreifar voru á stöku stað utan við ísbrúnina u.þ.b. 1-3 sml. frá megin ísbrúninni. Borgarís sást á stað 67°25'N 021°34'V.
Næst landi var ísinn 52 sml. VNV af Rit, 38 sml. NNV af Kögri, 40 sml. N af Horni og 53 sml. N af Skagatá.

27-01-2006 kl. 16:52 Skip.
Erum enn við ís á 66°58'N 024°01'V og liggur hann þaðan í 260° rv.

27-01-2006 kl. 14:23 Skip.
Erum við ísröndina kl. 13:45 á 67°17'N 023°22'V og kl. 14:20 á 67°14'N 023°25'V.

27-01-2006 kl. 12:52 Skip.
Komum að ísbreiðu á stað 67°31'N 022°47'V. Þar virtist vera endi á breiðunni en samfelldur ís í 240°-250°. Komnir á 67°26'N 023°07'V. Sendum frekari fréttir af ísnum eftir því sem við komum vestar og sunnar.

23-01-2006 kl. 12:55 Skip.
Ísbreiða á stað 66°52'N 024°45'V. Liggur í vestur og norður.

20-01-2006 Landhelgisgæslan
Föstudaginn 20. janúar 2006 fór flugvél Landhelgisgæslunnar TF-SYN í eftirlits- og ískönnunarflug úti fyrir Vestfjörðum.
Kl. 12:34 á stað: 65°48'N 029°25'V var komið að ísröndinni og henni fylgt til NA um eftirtalda staði:
1)    66°10'N    027°00'V        2)    66°35'N    026°31'V        3)    66°45'N    026°38'V
4)    66°42'N    026°25'V        5)    66°52'N    025°52'V        6)    66°47'N    025°32'V
7)    67°13'N    025°20'V        8)    67°03'N    024°27'V        9)    68°05'N    021°50'V
Þaðan lá ísbrúnin til NNV. Þéttleiki ísbrúnarinnar var að mestu 7-9/10 fyrir sunnan 67°12' N en þar fyrir norðan var hann 10/10.
Ísdreifar náðu allt að 20 sml. út fyrir meginísbrúnina. Borgarísjaki sást á stað 66°18'N 026°56'V.
Næst landi var ísinn 60 sml. NV af Deild og 49 sml. NV af Straumnesi.

10-01-2006 Landhelgisgæslan.
Þriðjudaginn 10. janúar 2006 fór flugvél Landhelgisgæslunnar TF-SYN í eftirlits- og ískönnunarflug úti fyrir Vestfjörðum.
Kl. 12:40 á stað 66°44'N 026°40'V var komið að ísröndinni og henni fylgt til SV um eftirtalda staði:
1)    66°52'N    026°35'V        2)    66°36'N    027°08'V        3)    66°30'N    027°30'V
4)    66°08'N    027°40'V        5)    66°03'N    027°52'V þaðan virtist ísbrúnin liggja til NV.
Þéttleiki ísbrúnarinnar var 10/10 norðan til en á milli 66°N og 66°30'N var þéttleikinn 4-6/10. Ísdreifar voru með ísbrúninni nyrst en nýmyndun með henni allri og náði hún allt að 10 sml. út frá ísbrúninni syðst.
Borgarís sást á eftirtöldum stöðum: 66°39'N    027°03'V og 66°11'N    027°53'V og voru þeir báðir inni í ísnum.
Næst landi var ísinn 81 sml. NV af Barða og Bjargtöngum.

06-01-2006 kl. 11:00 Skip.
Brotnað hefur úr landföstum borgarísjaka. Brotin eru á stað 66°15'N    018°15'V. Sjást illa í ratsjá og eru hættuleg smábátum.

04-01-2006 kl. 01:09 Skip.
Ísjakinn sem tilkynnt var um í kvöld er botnfastur á stað 66°11.5'N    018°18.3'V.

03-01-2006 kl. 17:30 Skip.
5-6 metra hár ísjaki á 66°11'N    018°19'V. Rekur sennilega í austur og sést vel í ratsjá.

03-01-2006 Landhelgisgæslan.
Þriðjudaginn 3. janúar fór flugvél Landhelgisgæslunnar TF-SYN í eftirlits- og ískönnunarflug úti fyrir Vestfjörðum og Norðurlandi.
Borgarísjakar sáust á eftirtöldum stöðum: 66°13'N    026°25'V og 67°15'N    024°13'V.
Flogið var frá Bjargtöngum út að miðlínu og þaðan norðaustur með, allt að 69°19'N    013°34'V. Þegar komið var á stað 68°00'N    020°38'V sást íshrafl sem greinilega var á ferðinni í N til NNV átt. Íshraflið var um 60 sml að lengd og lá í NA um 0,5 sml. breitt, mjög grisjótt.

Að öru leyti sást ekki til ísrandar í þessu flugi.



Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica