Þessi síða hefur verið flutt á annan stað í veftrénu, sjá Ráðstefnur og fundir.

Ráðstefnur

Veðurstofa Íslands - rannsóknastofnunin - 5.4.2013

Opinn ársfundur Veðurstofu Íslands var haldinn að Bústaðavegi 7 hinn 4. apríl. Dagskráin hófst með ávarpi ráðherra og kynningu forstjóra. Þrjú erindi voru flutt: Um rannsóknainnviði Veðurstofunnar, um snjó og samgöngur á norðurslóðum og um rannsóknir á vindauðlindinni. Fundurinn var vel sóttur.

Lesa meira

Ársfundur Veðurstofunnar 2013 - 2.4.2013

Ársfundur Veðurstofu Íslands verður haldinn að Bústaðavegi 7, fimmtudagsmorguninn 4. apríl 2013. Dagskráin hefst með ávarpi ráðherra og kynningu forstjóra. Erindi verða flutt um rannsóknainnviði Veðurstofunnar, um snjó og samgöngur á norðurslóðum og um rannsóknir á vindauðlindinni. Fundurinn er öllum opinn en beðið er um skráningu þátttöku.

Lesa meira
straumvatn

Umhverfismengun á Íslandi - vatn og vatnsgæði - 19.3.2013

Ráðstefna um umhverfismengun á Íslandi verður haldin á degi vatnsins, föstudaginn 22. mars 2013 á Nauthól í Reykjavík. Áhersla verður lögð á áhrif vatnsnýtingar, landnýtingar og mengunar í vatni og sjó.

Lesa meira
ísgljúfur - bláir skuggar göngumanna

Málþing um loftslagsbreytingar - 13.11.2012

Vísindafélag Íslendinga stendur fyrir málþingi um áhrif hnattrænna loftslagsbreytinga á umhverfið og samfélag manna föstudaginn 16. nóvember 2012 kl 15-17. Málþingið fer fram í sal V101 í Háskólanum í Reykjavík.

Lesa meira


Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica