Tilskipanir um vatn

Tilskipanir um vatn

Veðurstofa Íslands gegnir margþættu hlutverki vegna innleiðingar tilskipana Evrópusambandsins um vatn og flóð.

  • Hönnun, samþætting og rekstur mælakerfa vegna vöktunar sem Vatnatilskipun kallar eftir.
  • Greining vatnafræðilegra gagna og vatnafræðileg líkangerð af samþættum eigindum vatnsfalla og vatna.
  • Hýsing gagna.
  • Samþætting gagna og upplýsinga ólíkra aðila.
  • Gagnaskil gagnvart Evrópusambandinu.


Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica