Óvissustigi vegna ofanflóðahættu hefur verið aflétt á Vesturlandi og sunnanverðum Vestfjörðum. Rýmingum og öðrum viðbúnaði vegna ofanflóðahættu á Ólafsvík, Patreksfirði og Bíldudal hefur verið aflétt. Í gærkvöldi féllu tvö vot snjóflóð í Ólafsvíkurenni. Lítið krapaflóð féll í Stekkagili á Patreksfirði …
Lesa meira →