Aflétting óvissustigs vegna ofanflóða á sunnanverðum Vestfjörðum og Vesturlandi, óvissustig enn í gildi á Austfjörðum

Óvissustigi vegna ofanflóðahættu hefur verið aflétt á Vesturlandi og sunnanverðum Vestfjörðum. Rýmingum og öðrum viðbúnaði vegna ofanflóðahættu á Ólafsvík, Patreksfirði og Bíldudal hefur verið aflétt. Í gærkvöldi féllu tvö vot snjóflóð í Ólafsvíkurenni. Lítið krapaflóð féll í Stekkagili á Patreksfirði … Lesa meira

Áframhaldandi óvissustig og aflýsing hættustigs

UPPFÆRT KL. 17:30 1. FEBRÚAR Óvissustigi vegna ofanflóðahættu hefur verið aflétt á Vesturlandi og sunnanverðum Vestfjörðum. Öllum rýmingum og öðrum viðbúnaði vegna ofanflóðahættu hefur verið aflétt. Óvissustig vegna ofanflóðahættu er enn í gildi á Austfjörðum. Nokkur krapaflóð hafa fallið yfir … Lesa meira

Ofanflóðahætta víða um land, óvissustig á sunnanverðum Vestfjörðum, Vesturlandi og Austfjörðum

Uppfært 31. jan kl. 22:30 Óvissustig vegna ofanflóðahættu tók gildi á sunnanverðum Vestfjörðum kl. 16. Óvissustig vegna ofanflóðahættu tók gildi á sunnanverðum Austfjörðum kl. 20. Óvissustig vegna ofanflóðahættu tók gildi á Vesturlandi kl. 20:30. Spáð er mikilli rigningu og asahláku … Lesa meira

Snjógryfjur á Öxnadalsheiði 30. janúar

Tvær snjógryfjur voru gerðar á Öxnadalsheiði 30. janúar. Önnur gryfjan var gerð í um 640 m hæð í V-vísandi gilbarmi í S-vísandi hlíð. Hún sýndi nýsnævi á yfirborði sem var byrjað að brotna niður vegna skafrennings. Næstu lög samanstóðu aðallega … Lesa meira


Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica