Mikil rigning á norðanverðum Vestfjörðum og Ströndum

Mikil rigning hefur verið á norðanverðum Vestfjörðum og Ströndum seint í nótt og í morgun. Í Súðavík og Gjögri hafa mælst 14 mm og 7 mm á Ísafirði á nokkrum klukkustundum. Spáð er áframhaldandi rigningu fram undir hádegi. Aukin hætta … Lesa meira

Auknar líkur á skriðuföllum á Austfjörðum á mánudag 5. ágúst, frídegi verslunarmanna

UPPFÆRT Nýleg spá gerir ráð fyrir að úrkomubakki komi að Austfjörðum seint á sunnudagskvöld 4. ágúst. Úrkoman teygir sig frá Borgafirði eystri alla leið að Öræfum með úrkomuákefð sem gæti náð 10 mm á klst., með meiri ákefð efst til … Lesa meira

Auknar líkur á skriðuföllum á Suðurlandi og Ströndum yfir Verslunarmannahelgina

Myndarleg lægð er suðvestur af landinu um þessar mundir, og munu skil hennar þokast yfir landið í dag, föstudag, og yfir helgina. Veðurspá gerir ráð fyrir rigningu köflum víðsvegar á landinu yfir helgina, en mun ákefðin vera mest á sunnan- … Lesa meira

Vatnsveður á Norðurlandi, 21-22. júlí 2024

Í byrjun vikunnar rigndi mikið á Tröllagskaga og í Skagafirði. En búið var að vara við skriðuföllum á þessum slóðum auk þess var gul viðvörun vegna úrkomu og vinds í gildi. Miklir vatnavextir voru á svæðinu og ár og lækir lituðust … Lesa meira


Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica