2011

Hafís í júlí 2011

Nokkrar tilkynningar bárust frá skipum seinni hluta júlímánuðar um ísrönd á siglingarleið, sem ástæða var til að vara við.  Þá bárust tvær tilkynningar um borgarís frá skipum, þann 21. á stað 66°40.23‘N og 25°13.34‘V  og þann 31. á stað 66°48.6‘N og 023°03.7‘V .

Á Grænlandssundi voru norðaustlægar vindáttir ríkjandi en einnig komu nokkrir dagar með suðvestlægri vindátt.

kort af Grænlandssundi



Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica