2009

Hafís í febrúar 2009

mánaðaryfirlit

Um mánaðamótin janúar og febrúar sýndu upplýsingar frá gervihnattamyndum að hafís var um 55 sjómílur norðnorðvestur af Straumnesvita og um 60 sjómílur norðvestur af Barða. Austan- og norðaustanátt var ríkjandi á Grænlandssundi og var hafísinn því fjarri landi allan mánuðinn. Engin tilkynning barst um hafís frá skipum og Landhelgisgæslan fór ekki í könnunarflug.



Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica