Hafís í október 2003

Sigþrúður Ármannsdóttir 8.5.2006

Athugið að myndin stækkar ef smellt er á hana.

Engar hafístilkynningar bárust þennan mánuðinn frekar en undanfarna þrjá mánuði.

Hafís í október 2003

Nokkrir borgarísjakar og borgarbrot voru hins vegar norður og vestur af landinu. Viku af október var einn talsvert vestur af Kópanesi og 23. og 24. voru tveir úti fyrir Norðurlandi. Enginn þessara borgarísjaka var nálægt landi. Þ. 30. var svo einn 25-30 sml. NNA af Skagatá og var það sá sem næstur var landi.

Norðaustanátt var tíðust í Grænlandssundi í október.

 


Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica