Hafís í júlí 1999

Sigþrúður Ármannsdóttir 9.5.2006

Athugið að myndin stækkar ef smellt er á hana.

Hafístilkynningar í júlí 1999

Lítið var um hafístilkynningar í júlímánuði.

Þ. 8. tilkynnti Landhelgisgæslan um ísbrún fyrir norðan land og var sá hluti hennar sem næstur var landi á 67°40'N og 023°.10'V. Var þetta sá ís er næstur var landi í mánuðinum.

Engar tilkynningar bárust um borgarís.

Í Grænlandssundi var ríkjandi norðaustanátt í júlí.

 


Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica