Greinar

loftmynd jöklum og lóni
© Oddur Sigurðsson
Skriðjökull suður úr Langjökli sem áður gekk út í Ísalón. Hlíðar Geitlandsjökuls til vinstri á myndinni og jökulgarðurinn í lóninu bera vitni um stöðu jökulsporðsins undir lok Litlu ísaldar á síðari hluta 19. aldar. Eiríksjökull, sem sést fjær á myndinni, hefur einnig rýrnað mikið á sama tímabili. Ljósmynd: Oddur Sigurðsson, 2003.

Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica