Veturinn 2004

Guðrún Þ. Gísladóttir 3.1.2007

Veturinn (desember til mars) var mjög hlýr, þó ekki nærri jafn hlýr og í fyrra, þar munar um einu og hálfu stigi á flestum stöðvum.
Snjólétt var lengst af víðast hvar á landinu nema um tíma um miðbik Norðurlands og stöku daga í öðrum landshlutum. Úrkoma var 20 til 25% umfram meðallag.

 


Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica