Greinar

Vorið 1998

Trausti Jónsson 9.1.2007

Vormánuðirnir apríl og maí voru hagstæðir.

Í Reykjavík var meðalhitinn 5,3 °C, sem er 0,7 °C yfir meðallagi. Úrkoman mældist 85 mm, tæplega fimmtungi minni er í meðalárferði. Sólskinsstundir mældust 364 sem er 32 stundum um fram það sem venja er.

Á Akureyri var meðalhitinn 4,4 °C, sem er 0,8 °C yfir meðallagi. Úrkoma mældist 31,9 mm, u.þ.b. tveir þriðju hlutar meðalúrkomu og sólskinsstundir 301,4 sem er 2,6 stundum færra en venja er.





Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica