Greinar

gervihnattamynd
© MODIS Terra
Hér hefur gosaskan verið greind með svokallaðri birtuhitastigs-mismunargreiningu en hún er unnin úr innrauðum rásum í MODIS myndavélinni. Slík greining er einn helsti mælikvarði eftirlitsstofnana á tilvist gosösku í háloftum með gervitunglum. Greiningin takmarkast helst af skýjafari en á gervitunglamyundum sést að mikill hluti gosöskunnar er hulinn háskýjum. Þetta hefur valdið töluverðri óvissum um takmörk og útbreiðslu gosöskunnar.

Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica